Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1890, Side 39

Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1890, Side 39
37 börnin fengu, og meta, hvort pau bali elcki fengið fleiri og betri gjafir en það sjálft. Og jafnan er pað, að pví pyki pað sett hjá, og sjer gjört rangt til. Börn með pessari lund geta pví nær aldrei fengið af sjer að gefa öðrum börnum nokkurn blut til að gleðja pau. Ef pau eiga að að skipta epli milli sín og annara barna, setja pau bnífinn samvizkusamlega í miðjuna á eplinu, en bann kemur allt af út öðrubvoru megin við stöng- uiinn, svo að partarnir verða misstórir. J>að er bægt að vita, bvérsvegna, og auðvitað er, bver á að fá stærri partinn. Ef kunningi slíks barns kemur inn í kerbergi pess, uggir pað ávallt eitthvað illt. Ef snert er á nokkru, sem pað á, heldur pað pegar, að petta eigi að taka frá sjer. það gengur allt af með lyklana í vasanum, og fær aldrei nóg af skrám og hirzlum til að varðveita smá-muni sína. Hversu auðveldlega gæti svo farið að ein- bver vondur maður á heimilinu tæki eittbvað frá pví, ef pað befði ekki allt sitt læst niður í hirzlur! Tortryggnin og óvildin gefur pví engan stundlegan frið. Ef lilegið er, lieldur pað, að verið sje að hlægja að sjer. Ef pví er liælt, beldur pað, að verið sje að henda gaman að sjer. Ef gert er að gamni sínu við pað, lieldur pað, að verið sje að stríða sjer — í oinu orði, flest vinahót skilur pað sem skop. f>egar pessum börnum er hegnt, láta pau venjulega setn minnst bera á tilfinningum sínurn. f>au reiðast sjaldan, en ef pau reiðast, pá gera pau pað alvarlega. f>au ausa pá opt út illmælum, jafnvel við foreldra og kennara, eða pjóta í reiði sinni út úr herberginu, án pess að vita, hvert pau ætla að fara:. stundum, ef til vill, með peim ásetn- ingi að koma ekki heim frarnar, eða að minnsta kosti láta foreldra og ættingja leita að sjer langt fram á nótt. f>au finna einliverja fróun í pví, að gjöra ættingja sína og vandamenn hrædda um sig. Slík börn leita opt
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114

x

Tímarit um uppeldi og menntamál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit um uppeldi og menntamál
https://timarit.is/publication/134

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.