Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1890, Síða 39
37
börnin fengu, og meta, hvort pau bali elcki fengið
fleiri og betri gjafir en það sjálft. Og jafnan er pað,
að pví pyki pað sett hjá, og sjer gjört rangt til. Börn
með pessari lund geta pví nær aldrei fengið af sjer að
gefa öðrum börnum nokkurn blut til að gleðja pau.
Ef pau eiga að að skipta epli milli sín og annara barna,
setja pau bnífinn samvizkusamlega í miðjuna á eplinu,
en bann kemur allt af út öðrubvoru megin við stöng-
uiinn, svo að partarnir verða misstórir. J>að er bægt
að vita, bvérsvegna, og auðvitað er, bver á að fá stærri
partinn. Ef kunningi slíks barns kemur inn í kerbergi
pess, uggir pað ávallt eitthvað illt. Ef snert er á nokkru,
sem pað á, heldur pað pegar, að petta eigi að taka frá
sjer. það gengur allt af með lyklana í vasanum, og
fær aldrei nóg af skrám og hirzlum til að varðveita
smá-muni sína. Hversu auðveldlega gæti svo farið að ein-
bver vondur maður á heimilinu tæki eittbvað frá pví,
ef pað befði ekki allt sitt læst niður í hirzlur!
Tortryggnin og óvildin gefur pví engan stundlegan
frið. Ef lilegið er, lieldur pað, að verið sje að hlægja
að sjer. Ef pví er liælt, beldur pað, að verið sje að
henda gaman að sjer. Ef gert er að gamni sínu við
pað, lieldur pað, að verið sje að stríða sjer — í oinu
orði, flest vinahót skilur pað sem skop. f>egar pessum
börnum er hegnt, láta pau venjulega setn minnst bera
á tilfinningum sínurn. f>au reiðast sjaldan, en ef pau
reiðast, pá gera pau pað alvarlega. f>au ausa pá opt
út illmælum, jafnvel við foreldra og kennara, eða pjóta
í reiði sinni út úr herberginu, án pess að vita, hvert
pau ætla að fara:. stundum, ef til vill, með peim ásetn-
ingi að koma ekki heim frarnar, eða að minnsta kosti
láta foreldra og ættingja leita að sjer langt fram á nótt.
f>au finna einliverja fróun í pví, að gjöra ættingja sína
og vandamenn hrædda um sig. Slík börn leita opt