Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1890, Page 41
39
fastlega við því, að foreldrar sínir mundu biðja sig og
grátbæna, að smalcka á matnum, og það liefði verið
hinn mesti sigur fyrir hann, ef þau hefðu gert það.
Villijálmur, sem nú er orðin fullorðinn rnaður, liefur
sjálfur sagt mjer þetta litla atvilc úr barnæsku sinni,
og hefur fullvissað mig um, að sjer haíi aldrei eptir
þetta komið til hugar að gjöra annað eins.
Sálarlíf hins melankólska barns fer hægt; hugsunin
fer hægt og gætilega, en það sem hún gerir, gerir hún
vel og vandlega. J>að sjer ekki mikið eða margt, en
það sein það sjer, grannskoðar það; það heyrir eklci
mikið, en það sem það lieyrir, vill það gagnskoða,
leggja á metin og dæma. Hið melankóska baru vill
um fram allt, þegar það skoðar einhvern hlut, vita í
hvaða hlutfalli hann stendur við það sjálft, livort það
■er þægilegt eða óþægilegt, til gagnsmuna eða skaðsemd-
ar fyrir það sjálft. I þessu tilliti hefur það einnig
’fljóta og glögga eptirtekt. Frá þessu sjónarmiði býr
það sjer til skoðun um hlutina, dæmir gildi þeirra ein-
rnitt eptir þes'su.
pau áhrif, sem slíkt barn verður fyrir, hugmyndir
þess, tilfinningar og fýsnir myndast hægt og liægt, en
það sem einu sinui hefur fest rætur í sálu þess, hefur
-djúp og varanleg áhrif á það. Ef það t. d. reiðist við
einhvern, getur það búið yfir reiðinni og ekki gleymt
svo árum skiptir.
Hugsun liins melankólska barns er djúp og róleg.
J>að getur dag eptir dag hugsað um sama hlutinn.
J>ví þykir meira gaman að eiga við allt það, sem kref-
ur alvöru og umhugsunar, heldur en hitt, sem að eins
vekur ílögrandi, óstöðugar hugsjónir. Optast þykir
slíkum börnum meira gaman að reikna heldur en að
að leika á hljóðfæri, eða syngja; og þegar þau hafa
náð þroska, verða þau venjulega duglegri í heimspeki