Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1890, Qupperneq 41

Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1890, Qupperneq 41
39 fastlega við því, að foreldrar sínir mundu biðja sig og grátbæna, að smalcka á matnum, og það liefði verið hinn mesti sigur fyrir hann, ef þau hefðu gert það. Villijálmur, sem nú er orðin fullorðinn rnaður, liefur sjálfur sagt mjer þetta litla atvilc úr barnæsku sinni, og hefur fullvissað mig um, að sjer haíi aldrei eptir þetta komið til hugar að gjöra annað eins. Sálarlíf hins melankólska barns fer hægt; hugsunin fer hægt og gætilega, en það sem hún gerir, gerir hún vel og vandlega. J>að sjer ekki mikið eða margt, en það sein það sjer, grannskoðar það; það heyrir eklci mikið, en það sem það lieyrir, vill það gagnskoða, leggja á metin og dæma. Hið melankóska baru vill um fram allt, þegar það skoðar einhvern hlut, vita í hvaða hlutfalli hann stendur við það sjálft, livort það ■er þægilegt eða óþægilegt, til gagnsmuna eða skaðsemd- ar fyrir það sjálft. I þessu tilliti hefur það einnig ’fljóta og glögga eptirtekt. Frá þessu sjónarmiði býr það sjer til skoðun um hlutina, dæmir gildi þeirra ein- rnitt eptir þes'su. pau áhrif, sem slíkt barn verður fyrir, hugmyndir þess, tilfinningar og fýsnir myndast hægt og liægt, en það sem einu sinui hefur fest rætur í sálu þess, hefur -djúp og varanleg áhrif á það. Ef það t. d. reiðist við einhvern, getur það búið yfir reiðinni og ekki gleymt svo árum skiptir. Hugsun liins melankólska barns er djúp og róleg. J>að getur dag eptir dag hugsað um sama hlutinn. J>ví þykir meira gaman að eiga við allt það, sem kref- ur alvöru og umhugsunar, heldur en hitt, sem að eins vekur ílögrandi, óstöðugar hugsjónir. Optast þykir slíkum börnum meira gaman að reikna heldur en að að leika á hljóðfæri, eða syngja; og þegar þau hafa náð þroska, verða þau venjulega duglegri í heimspeki
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114

x

Tímarit um uppeldi og menntamál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit um uppeldi og menntamál
https://timarit.is/publication/134

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.