Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1890, Síða 42
40
og tölvísi en í söng eða hljóðfæraslætti, eða annari
fagurfræði. J»að ern að tiltölu fá dæmi pess, að skáld
haíi verið melankólsk í æsku, en aptur margir heim-
spekingar, tölvitringar og stjörnufræðingar. Af pví að
mikil umhugsun og stöðug íhugun um sama efni ereðli
og einkenni hins melankólska, pá liefur Aristoteles jafn-
an skipað pessari lund í öndvegi. Honum pykir pað
óviðjafnanlegt, að listamaðurinn hafi einnig petta lund-
arlag. J>etta kann nú ekki að vera alveg rangt, en
eitthvað er víst veilt í pví það ber ekki svo mjög á
pví hjá börnurn, hversu miklum ruglingi hin melan-
kólska lund getur komið á lieilbrigt sálarlíf, en petta
kemur pví skýrar fram hjá fullorðnum mönnum. Hin-
um melankólska manni er liætt við hugarvingli, sinnis-
veiki og punglyndi; hann verður opt mannafæla og leit-
ar einveru.
Hjer skal að lokum einkenna hið melankólska barn
með fáin orðum: Af annari hálfu tortrj'ggni, öfund,
lastmælgi, hugleysi, áræðisleysi, sem gjörir pað óhæft til
að taka sjer uokkuð fyrir liöndur af sjálfsdáðum, til-
hneiging til að leita einveru og dapurleiki í bragði; af'
aunari liálfu skynsamleg, róleg yfirvegun, alvörugefni,
polinmæði og hógværð. J>að eru kostir og lestir pessa
lundarlags.
|>að sem einkum er einkennilegt við líkamsvöxt
hins melankólska barns, er pað, að vöxturinn er langur
og grannur; pað er opt magurt og lotið; andlitsliturinu
fölur, augun döpur, göngulagið hægt og rólegt; opt eu
pað æðabert.
2. Meðferð.
I>að vill svo vel til fyrir foreldra, kennara og aðra
sem fást við barna uppeldi, að melankólskra barna eru
fá dæmi. Eptir minni reynslu eru varla fieiri en 5