Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1890, Blaðsíða 42

Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1890, Blaðsíða 42
40 og tölvísi en í söng eða hljóðfæraslætti, eða annari fagurfræði. J»að ern að tiltölu fá dæmi pess, að skáld haíi verið melankólsk í æsku, en aptur margir heim- spekingar, tölvitringar og stjörnufræðingar. Af pví að mikil umhugsun og stöðug íhugun um sama efni ereðli og einkenni hins melankólska, pá liefur Aristoteles jafn- an skipað pessari lund í öndvegi. Honum pykir pað óviðjafnanlegt, að listamaðurinn hafi einnig petta lund- arlag. J>etta kann nú ekki að vera alveg rangt, en eitthvað er víst veilt í pví það ber ekki svo mjög á pví hjá börnurn, hversu miklum ruglingi hin melan- kólska lund getur komið á lieilbrigt sálarlíf, en petta kemur pví skýrar fram hjá fullorðnum mönnum. Hin- um melankólska manni er liætt við hugarvingli, sinnis- veiki og punglyndi; hann verður opt mannafæla og leit- ar einveru. Hjer skal að lokum einkenna hið melankólska barn með fáin orðum: Af annari hálfu tortrj'ggni, öfund, lastmælgi, hugleysi, áræðisleysi, sem gjörir pað óhæft til að taka sjer uokkuð fyrir liöndur af sjálfsdáðum, til- hneiging til að leita einveru og dapurleiki í bragði; af' aunari liálfu skynsamleg, róleg yfirvegun, alvörugefni, polinmæði og hógværð. J>að eru kostir og lestir pessa lundarlags. |>að sem einkum er einkennilegt við líkamsvöxt hins melankólska barns, er pað, að vöxturinn er langur og grannur; pað er opt magurt og lotið; andlitsliturinu fölur, augun döpur, göngulagið hægt og rólegt; opt eu pað æðabert. 2. Meðferð. I>að vill svo vel til fyrir foreldra, kennara og aðra sem fást við barna uppeldi, að melankólskra barna eru fá dæmi. Eptir minni reynslu eru varla fieiri en 5
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114

x

Tímarit um uppeldi og menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit um uppeldi og menntamál
https://timarit.is/publication/134

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.