Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1890, Síða 44

Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1890, Síða 44
42 leita orsakarinnar til ýmsra óknytta, og mótþróa, sem íyrir kann að koma hjá börnum, í meðfæddu lunderni •barnanna, heldur en ganga að því vísu, að yfirsjónir 'þeirra komi ávallt til af ásetningi til ills. Meðaumkv- •un með barninu verður að stjórna tilfinningum kenn- arans og gjörðum hans gagnvart því. f>ar að auki viljum vjer gef'a þá bendingu, að kennarar og fóstrar slíkra barna ættu aldrei að narra þau eða villa sjónir fyrir þeim, þó að í gamni sje. f>að veikir traust barn- anna til þeirra. I’eir ættu að kosta kapps um að láta slík börn ávallt hafa eitthvað að gera, eitthvað að hugsa, svo að þau fái aldrei tírna til að söklcva sjer niður í •sorglegar hugleiðingar. J>ví að megi börnin sjálf ráða, vilja þau helzt ,liggja í rúmi sínu, eða fara út í horn, til þess að geta í næði geíið hugsunum sítíum og til- finningum tauminn. Ef því verður viðkomið, er gott, að melankólsk börn sjeu, að minnsta kosti við og við, latin vera með kátum og gföðum börnum. Kennarinn •ætti einnig að umgangast slík börn með saklausri gleði •og glaðværð. pegar það er augljóst, að glaðværðin er höfð í frammi einungis til þess að gleðja börnin, þá fer hún vel á hinum alvörugefna kennara, og hann hefur •enn aldrei þurft að fyrirverða sig fyrir það, að hann hafi verið glaður í bragði. Með hyggindum og einlœgum vilja má laga þessa hugarstefnu barna. f>au leita einatt einveru, og hafa köllun til að verða sjálfstæð og siðvönd. Ef pau á annaðborð verða þess vör, að aðgjörðaleysið sje þeim skaðlegt, verður þeim jafnvel hver mótspyrna hvöt til framtaks. pau kosta kapps um að verjast þeirri ógæfu, sem af aðgjörðaleysinu leiðir. Ef' þeim or leiðbeint eins •og vera ber, geta þau orðið siðvandir og heiðarlegir tnenn og virðingarverðir menn, en sem sjaldnar leitast
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114

x

Tímarit um uppeldi og menntamál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit um uppeldi og menntamál
https://timarit.is/publication/134

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.