Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1890, Side 45

Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1890, Side 45
43 við, að vinna pau verk, er afli þeim sjerlegrar frægðar, eða frama. D. Hið flegmatiska barn. 1. Einlcenni. Hið flégmatiska barn er rólegt, tregt og tilfinninga- sljóft. J>að þarf mikið til að raska geðró þess. Allt, sem fram fer kringum það, hefur lítil álirif á það. |>að er örðugt að örfa það, eða vekja áhuga þess á nokkrum hlut. J>að er gagnólíkt hinu kóleriska barni. |>að þekkir ekki framtaksemi, eða brennandi áhuga. Næði og friður er alít, sem það óskar sjer. J>að þekkir varla sorgir og kærir sig ekki um neinar sjerlegar skemmtanir; það er latt og góðlynt, og ráfar einatt um með höndurnar á bakinu, nemur opt staðar og glápir kringum sig, en veitir þó eiginlega engu eptir- tekt. J>að er ávallt auðsjeð á því, að þaö á ekki aun- ríkt. Allt er því fullgott. J>ví er sama, hvort það gengur vel eða illa búið, hvort það er í heilum föturn, eða rjfnum. Það skeytir alls ekki um að eiga falleg föt. Bækur þess liggja á víð og dreif og það er hirðu- laust um flest, sem það á að gera. í>ó að slík börn sjeu liarðlega ávítuð, eða hirt, ber það sjaldan við, að þau reiðist eða sýni þrjózku. J>au reyna venjulega að bíða með róseini af sjer reiði — óveður kennarans. J>ví er það, að kennurum og for- eldrum hættir ekki svo mjög til að reiðast, eða beita hugsunarlausri hörku við flegmatisk börn; þar sem vilji kennarans mætir engri þrjózku eða þverúð, hefur hann sjálfur litla ástæðu til ómildrar barðneskju. Plegmatisk börn eru friðsöm og umburðarlynd við önnur börn. f>au lieimta ekki inikið af öðrum, eru
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114

x

Tímarit um uppeldi og menntamál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit um uppeldi og menntamál
https://timarit.is/publication/134

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.