Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1890, Side 46

Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1890, Side 46
44 sjaldan öðrum til meins eða ama. |»au eru lijartanlega ánægð með pað, að aðrir sjeu «efsfcir» í skólanum og pjkir pað í alla staði sjálfsagt, að pau sjeu eptirbátar annara. Ibiu pekkja ekki metnað. J>au sækjast ekki eptir umgengni við jafnaldra sína, en forðast pá heldur ekki, eins og jafnaldrar peirra aptur á liinn bóginn gera hvorki að sækjast eptír peim nje forðast pau. f’au forðast venjulega allar öfgar. þau forðast ekki beinlínis barnaleiki, en peim pykir heldur ekkert að pví, að sitja hjá, og horfa á; einkum, pegar leikurinn er svo fjörug- ur, að svitinu drýpur af peim, sem í lionum eru. J»að ætti illa við pann frið og pá ró, sem slíkuin börnum er eiginleg, að taka pátt í öðru eins striti. — Hið flegmatiska barn gjörir ekki miklar kröfur eða margbreyttar. Að hýrast í horninu, fá góðan mat, mega sofa nóg en vinna lítið — pað er allt sem hjart- að girnist. þó að pví pyki gott að jeta góðan mat, pá kemur einnig par fram seinlæti pess; pað er lengur að matast en aðrir. Af pví, sem sagt er lijer að framan, má að nokkru leyti ráða, hvernig sálarlíf pessara barna muni vera. Eptirtekt peirra er mjög sljóf; sjáandi sjá pau ekki og heyrandi lieyra pau ekki. Þeim er sama um flest, og pau láta fæst til sín taka. |»að er torvelt að vekja til- finningar peirra bæði til sorgar og gleði. þegar önnur börn klappa saman lófunum af kæti og fögnuði, hlægja hin flegmatisku í mesta lagi; pegar önnur börn sleppa sjer af hrjrggð, eða meðaumkvun, getur verið að fleg- matiskum börnum bregði eklci. J»au eru pví opt glögg í ályktunum og skoðunum, pví að ályktanir peirra og skoðanir glepjast ekki af tilfinningunni. Flegmatisk börn minna mig einatt á Ungverja einn á leikhúsi í AVien. J»að var hrífandi atriði í sjónarleik; snildarlega leikið og í leikhúsinu dauðapögn. Flestir áhorfendur
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114

x

Tímarit um uppeldi og menntamál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit um uppeldi og menntamál
https://timarit.is/publication/134

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.