Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1890, Page 48

Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1890, Page 48
46 Tökum einnig hjer hið einkennilega fram í fám orðum: Af.annari hálfu tilhneiging til aðgjörðaleysis, likaiiilt-ý og aiiuíeg ueyfð, skurLur á liifinningu r’yrir annara lrag og tilhneiging til hódífis, en á hinn hóg- inn rósemi, þolinmæði, umburðarlyndi og gætni — þnð eru kostir og lestir hinnar flegmatisku lundar. Hið flegmatiska barn hefur venjulega litla líkams- burði; það er opt feitt, hefur hálfsofandi augnaráð og' gengur slæpingslega. — 2. Meðferð. Um fram allt verður að varast að heimta of mikið af flegmatiskum börnum; ef svo er gjört leggja pau ár- ar í bát, og finna engan viljakrapt hjá sjer til að gjöra neitt. Aptur á móti eru pau fús til, að gera eitthvað dálítið. J>að væri pví rangt gert af kennara, ef hann’ t. d. færi að setja slíkum börnum fyrir sjónir allt, sem pau œttu að fara yflr á heilu ári. þvert á móti er rjett að taka lítið fyrir í einu, og nema staðar eptir stutta áfanga; leggja síðan út í hið næsta óþreyttur, komast sem fyrst yfir pað og nema svo aptur staðar. A pennan hátt kemur kennarinn sínu fram, án pess að brjóta lund barnsins allt of mjög um þvert. Hjer rná kennarinn ekki búast við að uppskera pá skemmti- legu ávexti iðju sinnar, að geta daglega sjeð og þreifað á framförum nemendans. Hann má vera ánægður, ef liann sjer eptir mánaðar tíma, að hann hefur komizt eitt hænufet áleiðis í kennslunni. Það kemur auðvitað fyrir, að flegmatisk börn sjeu gáfuð, en pað er fremur undantekning en aðalregla. En pað, sem pau á annað borð haf’a numið, verður líka optast peirra andleg eign alla æfi. Annar annmarki á uppeldi liins flegmatiska barns er tilfinningarleysi pess; hjer stendur kennarinn uppi
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114

x

Tímarit um uppeldi og menntamál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit um uppeldi og menntamál
https://timarit.is/publication/134

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.