Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1890, Page 49

Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1890, Page 49
47 ráðalaus. Öll önnur börn má livetja til iðni rneð lof- orðum, lirósi, eða ávítum; en slílc meðul vinna ekki á íiegmaíiisku harni. paö pekkir ekki metnað o«' iætur ávítur ekkert fá á sig. J>að er sorglegt, að þurfa að segja pað, en vjer verðum að segja pað, pví að pað er satt; kennarinn fær engu áorkað við slík börn, nema pví að eins að hann grípi til líkamlegrar hegningar, endrum og sinnuin, í hóíi og með skynsemi. eins og kærleikur hans til barnsins segir honutn að hæfi. f>etta vekur barnið; óttinn fyrir nýrvi hegningu vekur vilja- kraptinn, og barnið reynir til pess að ráða við deyfð sína og hugsunarleysi. Kennarinn verður enn fremur að hafa vakandi auga á slíkum börnum, svo að hann geti með góðri samvizku sagt, að hverju augnabliki dagsins sje vel varið. Iðjuleysi er rót alls ills. Ef fullnægja skal öllum peirn kröfum sem nú á tímum eru gjörðar til barnanna og eigi pau að geta stað- izt hin lögskipuðu próf nokkurnveginn sómasamlega, pá veitir ekki af, að ltafa frídagana setn fæsta. Reyndir og greindir skólamenn hafa borið sig upp undan pví, að of hlaðið sje á börnin, og eílaust er pað gert til skaða bæði fyrir líkamlega og andlega vellíðun barn- anna. En væru öll börn flegmatisk, pá væri vissulega minni ástæða til peirrar umkvörtunar. Frístundir í orðsins eiginlegu nterkingu eru hvorki nauðsynlegar, nje gagnlegar fyrir flegmatisk börn. Sá, sem á að geta notað frístundirnar sjer til gagns, verður að liafa nokkra raenntun og viljakrapt, sem fá börn hafa, allra sízt hin fiegmatisku. Svo Ijúft sem pað er, að gefa börnum tómstundir við og við, pá parf kenuarinn ekki að óttast, að hann gjöri rangt 1 pví, að láta flegmatisk börn hafa eitthvað fyrir stafni jafnvel á tómstundunum,. og má liaun gjarnan hafa hönd í bagga um pað, hvern- ig pau verja tómstundum sínum. Mættu pau sjálf ráða,.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114

x

Tímarit um uppeldi og menntamál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit um uppeldi og menntamál
https://timarit.is/publication/134

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.