Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1890, Side 51
49
svara þeirri spurningu, hversu pað má vera, að foreldr-
ar og aðrir, sem ala upp börn, verða ekki varir við
neitt sjerstakt luhdáriag hjá peim, líkfc og hjer að fram-
an er lýst.
Temperamentin eru ekki greinilega aðskilin, pau snerta
hvert annað og felast jafnvel hvert í öðru. J>etta má
skýra með sainlíkingu við fjögur aldurskeið mannsins.
Yjer gjörum mun á barnsaldri, æskuárum, fullorðins-
aldri og elli, og vjer vitum, að hver maður lilýtur að
vera staddur <1 einhverju þessu aldursskeiði. Og pó
flytst maðurinn ekki af einu skeiðinu á annað allt í einu,
eða eins og í einu vetfangi. pannig verður aldrei sagt;
þessi einstaklingur er nrr á pessu augnabliki harn, en
á næsta augnabliki er hann unglingur. Heldur ekki
verður nokkurntíma sagt: jpessi maður er nú á pessu
augnabliki á fullorðinsárunum, en á næsta augnabliki
kemst hann á elliárin. pessi samlíking skýrir nægilega
pað, sem hjer er átt við, pó að hún gjöri pað ekki
að öllu leyti.
Aldurskeið mannsins liggja hvert á eptir öðru, en
tomperameutin livert við hliðina á öðru. Aldurskeiðin
liggja eins og í beinni röð og nema hvert við annað;
temperamentin eru eins og fjórir hringir, sem að nokkru-
leyti ganga hver inn í annan, og sem hafa að minnsta
kosti einn punkt sameiginlegan.
pegar vjer lýstum temperamentunum hjer að
framan, var pað ætlun vor, að lýsa hverju einstöku út
af fyrir sig, eins og pað er hreint og óblandað. En
lirein og óblönduð temperament koma sjaldan fyrir hjá
börnum, og enn sjaldnar hjá fullorðnum. Eptir minni
eigin reynslu má telja svo til að 25 börn sjeu nokk-
urnveginn hreint sangvinsk, 10 kólorisk, 5 melankólsk
og 5 ílegmatisk af hundraði hverju. En 55 af hundr-
aði munu hafa blandað temperament ýmist af tveimur,
4