Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1890, Page 51

Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1890, Page 51
49 svara þeirri spurningu, hversu pað má vera, að foreldr- ar og aðrir, sem ala upp börn, verða ekki varir við neitt sjerstakt luhdáriag hjá peim, líkfc og hjer að fram- an er lýst. Temperamentin eru ekki greinilega aðskilin, pau snerta hvert annað og felast jafnvel hvert í öðru. J>etta má skýra með sainlíkingu við fjögur aldurskeið mannsins. Yjer gjörum mun á barnsaldri, æskuárum, fullorðins- aldri og elli, og vjer vitum, að hver maður lilýtur að vera staddur <1 einhverju þessu aldursskeiði. Og pó flytst maðurinn ekki af einu skeiðinu á annað allt í einu, eða eins og í einu vetfangi. pannig verður aldrei sagt; þessi einstaklingur er nrr á pessu augnabliki harn, en á næsta augnabliki er hann unglingur. Heldur ekki verður nokkurntíma sagt: jpessi maður er nú á pessu augnabliki á fullorðinsárunum, en á næsta augnabliki kemst hann á elliárin. pessi samlíking skýrir nægilega pað, sem hjer er átt við, pó að hún gjöri pað ekki að öllu leyti. Aldurskeið mannsins liggja hvert á eptir öðru, en tomperameutin livert við hliðina á öðru. Aldurskeiðin liggja eins og í beinni röð og nema hvert við annað; temperamentin eru eins og fjórir hringir, sem að nokkru- leyti ganga hver inn í annan, og sem hafa að minnsta kosti einn punkt sameiginlegan. pegar vjer lýstum temperamentunum hjer að framan, var pað ætlun vor, að lýsa hverju einstöku út af fyrir sig, eins og pað er hreint og óblandað. En lirein og óblönduð temperament koma sjaldan fyrir hjá börnum, og enn sjaldnar hjá fullorðnum. Eptir minni eigin reynslu má telja svo til að 25 börn sjeu nokk- urnveginn hreint sangvinsk, 10 kólorisk, 5 melankólsk og 5 ílegmatisk af hundraði hverju. En 55 af hundr- aði munu hafa blandað temperament ýmist af tveimur, 4
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114

x

Tímarit um uppeldi og menntamál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit um uppeldi og menntamál
https://timarit.is/publication/134

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.