Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1890, Síða 52

Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1890, Síða 52
50 premur eða fjórum; hjá þeim má pó ávallt finna eitt lundarlag, sem er upprunalegt og sem mest ber á. |>essi talna hlutföil eiga við börn almennt, án til- lits til pess, hvort piltar eru eða stúlkur. Af piltum eingöngu mundi sönnu nær að telja 12 af hundraði liverju kóleriska, en einungis 18 sangvinska. Af stúlk- um einum mundi sanni næst að telja hjer um bil 28 sangvinskar, 7 melankólskar, 3 kóleriskar og 2 flegma- tiskar af hundraði hverju. J>ess verður pó ávallt að gæta, að lundarlag lijá stúlkum lcemur nokkuð mismun- andi fram eptir náttúrufari peirra. Piltur og stúlka geta bæði verið kólerisk; en iundarlag piltsins pó allt öðru vísi en stúlkunnar. Kólerisk stúlka er líkari í lund sangvinskum pilti en kóleriskum. I barnæsku, t. d. til 4. eða 6. aldursárs verður varla gerður neinn greinarmunur á stúlkum og piltum í pessu tilliti. Hvormntveggja þykir gaman að sömu barnaleikjum og piltinum pykir eins gaman að leika sjer að brúðutn, og fer eins með pær og systir hans. En eptir pann aldur verður greinilegur mismunur á pví, hvernig lundarlagið kernur fram hjá piltinum og stúlk- unni. Bæði fara að skoða lífið frá mismunandl sjónar- sviði. Opt kemst pilturinn undir umsjón kennara, en stúlkan uudir handleiðslu kennarakonu. Pilturinn tek- ur sjer föður sinn til fyrirmyndar, stúlkan móður sína. Pilturinn vill vera úti og hreyfa sig; honum pykir nú ekki skemmtun að neinum leik, nema hann megi hafa liátt um sig. Hann vill ólmast af alefli, og til pess er ekki nóg rúm inni. þessu er öðruvísi varið með stúlk- una. Hana langar reyndar stundum líka til að lilaupa og ólmast eins og piltinn, en pessi löngun kemur sjaldn- ar í ljós hjá henni en piltinum og ávallt á lægra stigi. Hún hoppar og hleypur að eins stutta stuud i einu; svo vill hún hvíla sig, og er pað eðlileg afleiðing af
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114

x

Tímarit um uppeldi og menntamál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit um uppeldi og menntamál
https://timarit.is/publication/134

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.