Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1890, Síða 54

Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1890, Síða 54
52 og í suðurlöntlum, og mismunurinn ]jví meiri, pví uær sem dregur miðjarðarlínu, eða pólunum. par við bætist, að bæði ytri áhrif og skoðanir manna eru ólíkar á ýmsum stöðum ájörðunni, og hlýt- ur pað að hafa pýðingu fyrir skapferli baði hvers ein- staks manns og heilla pjóða. í hinum norðlægari lönd- um eru menn lukkulegir, ef peir pjást ekki. Norðmenn, Svíar, Englendingar og flestir Jjjóðverjar eru lukku- legir, ef ólánið eltir pá ekki; peir geta geta glaðst yfir fjærvist ógæfunnar. þegar menn í hinum norðlægari löndum neyðast til að halda sig inni sakir kafaldsbylj- anna, og geta ekki aðhafzt utan liúss, pá hefur hús- faðirinn ánægju af pví að vita að konu og börnum er enginn háski búinn og að hús hans og heimili er úr allri hættu, hvað sem á dynur. Hann kann að lifa í voninni og njóta lífsins 1 friði og rósemi. Jjví færri lukkulindir sem hann hefur að ausa úr, pví glaðari er hann og lukkulegri með pá hugsun, að honuin sje pó nokkurnveginn hlíft við stórkostlegri óhamingju. í Buðurlöndum pykir aptur minna til pess koma, að ó- hamingjan dynur ekki yfir; menn leita par nautnarinn- ar, vilja höndla gleðina. í konunglegum allsnægtum lifir suðurlanda-búinn og finnur fyrirhafnarlaust æ ný og ný blóm og nýja ávexti undir heiðbláum himni. Hann pekkir enga æðri hugsjón, sem hann vill verja kröptum sínum fyrir. Hann er sangvinskur, en vant- ■ar sterkan vilja og framtak. Lukka suðurlanda-búa er fólgin í ytri atvikum; norðurlanda-búar purfa ekki að leita lukkunnar langt burtu; peir hafa hana í sjálfum sjer. Eins og fiðrildið sýgur suðurlanda-búinn gæða- drykk úr peim blómum, sem jörðin býður honum. Norðurlanda-búinn er líkur bíílugunni, sem hræðist enga fyrirhöfn, en safnar hunangi prátt fyrir allt. í pví að ♦
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114

x

Tímarit um uppeldi og menntamál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit um uppeldi og menntamál
https://timarit.is/publication/134

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.