Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1890, Page 57

Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1890, Page 57
55 eiga við bágan kost að búa, eða ef foreblrar eða vanda- xnenn beita harðneskjn við fiau. Ef bafa skal nokkur áhrif á lund barna, fiegar svo stendur á, verður fyrst, að nema burt liinar ytri orsakir. í sambandi við petta viljum vjer benda á pað, hversu mikla pýðingu mataræði hefur fyrir lund barna. J>að fmrf ekki annað en benda á það, sem liver og einn hlýtur að sjá, að sangvinskt barn t. d. verður meira sangvinskt af víni og öðrum æsandi drykkjum, og hið flegmatiska enn pá meira fleginatiskt af feitum og pungum mat. það flj'tur af sjáfu sjer, að innræti og yt.ra liátta- lag bæði foreldra og kennara, eins og einnig öll ytri lífskjör barnanna sjálfra, liafa hina mestu pýðingu, peg- ar um er að ræða að blanda, eða laga skapferli peirra, eða mýkja pað. Sjái börnin fyrir sjer ósiðseini og ljótt háttalag, pá er hinni ungu sál mikil hætta búin af pví. Á peim heimilum, par sem menn hafa ekki stjórn á sjer til orðs eða æðis, er naumlega við pví að búast að skapferli barna lagfærist. Fögur framganga og prútt liáttalag hefur góð áhrif á hverja lund sem vera skal. Á peim heimilum, sem ekki er lifað eptir peim einföld- ustu reglutn fyrir góðri umgengni, og par sem pað er orðið að venju að gefa sjálfum sjer lausan tauminn í orðum og atliæfi, par tíðkast optastnær skeytingarlaus og ósiðleg umgengni, sem börnin læra af foreldrunum, og sem ónýtir hverja tilraun til að laga lund peirra. Umgengni við jafnaldra er opt nauðsynleg til að breyta lund barna. |>ví miður fá heldri manna börn opt tilsögn hjá heimiliskennara, og hafa pví örsjaldan tækifæri til að vera með jafnöldrum sínum. Pað er slæmt fyrir börnin sjálf, og í annan staðeinkar óheppi- legt af pví, að slík börn komast opt vegna ytri lífs- kjara sinna í háa stöðu og taka með tímanum pátt í
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114

x

Tímarit um uppeldi og menntamál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit um uppeldi og menntamál
https://timarit.is/publication/134

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.