Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1890, Síða 57
55
eiga við bágan kost að búa, eða ef foreblrar eða vanda-
xnenn beita harðneskjn við fiau. Ef bafa skal nokkur
áhrif á lund barna, fiegar svo stendur á, verður fyrst,
að nema burt liinar ytri orsakir.
í sambandi við petta viljum vjer benda á pað,
hversu mikla pýðingu mataræði hefur fyrir lund barna.
J>að fmrf ekki annað en benda á það, sem liver og
einn hlýtur að sjá, að sangvinskt barn t. d. verður
meira sangvinskt af víni og öðrum æsandi drykkjum,
og hið flegmatiska enn pá meira fleginatiskt af feitum
og pungum mat.
það flj'tur af sjáfu sjer, að innræti og yt.ra liátta-
lag bæði foreldra og kennara, eins og einnig öll ytri
lífskjör barnanna sjálfra, liafa hina mestu pýðingu, peg-
ar um er að ræða að blanda, eða laga skapferli peirra,
eða mýkja pað. Sjái börnin fyrir sjer ósiðseini og ljótt
háttalag, pá er hinni ungu sál mikil hætta búin af
pví. Á peim heimilum, par sem menn hafa ekki stjórn
á sjer til orðs eða æðis, er naumlega við pví að búast
að skapferli barna lagfærist. Fögur framganga og prútt
liáttalag hefur góð áhrif á hverja lund sem vera skal.
Á peim heimilum, sem ekki er lifað eptir peim einföld-
ustu reglutn fyrir góðri umgengni, og par sem pað er
orðið að venju að gefa sjálfum sjer lausan tauminn í
orðum og atliæfi, par tíðkast optastnær skeytingarlaus
og ósiðleg umgengni, sem börnin læra af foreldrunum,
og sem ónýtir hverja tilraun til að laga lund peirra.
Umgengni við jafnaldra er opt nauðsynleg til að
breyta lund barna. |>ví miður fá heldri manna börn
opt tilsögn hjá heimiliskennara, og hafa pví örsjaldan
tækifæri til að vera með jafnöldrum sínum. Pað er
slæmt fyrir börnin sjálf, og í annan staðeinkar óheppi-
legt af pví, að slík börn komast opt vegna ytri lífs-
kjara sinna í háa stöðu og taka með tímanum pátt í