Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1890, Page 59

Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1890, Page 59
57 nóg saman að sælda; þau hvíslast á, gjöra hendingar, lclípa hvort annað og sparka hvort í annað; og opt kveður svo að pessu, að pað ruglar kennsluna. |>essi viðureign hefur áhrif á börnin, og hún er þeim gagnleg að sama skapi, sem lund þeirra er ólík. En tvö sang- vinsk börn spilla hvort öðru; tveir kóleriskir sessunaut- ar sitja aldrei á sátts höfði. Kennarinn getur skipað börnunum til sætis eigi síður eptir lunderni þeirra, en þekkingu. Arangurinn af því kemur fyr eða síðar í ijós. Skólin hefur að þessu leyti meira gildi sem upp- eZdí'sstofnun, heldur en heimilið. En sem kennslustofn- un verður því ekki neitað, að liann stendur að baki heimili, sem hefur duglega kennslukrapta. A slíkum heimilum læra börn opt eins mikið á missiri, og þau læra í skólanum á ári. Hið eina sem ekki verður lært á heimilum er það, að umgangast menn. En það' er kunnátta sein síður má án vera í lífinn, en þess að skilja útlendar tungur, svo þægilegt og æskilegt sem það þó er á þessum járnbrautartímum, sem varla þekkja fjarlægðir landa milli. Alstaðar þar, er margir jafn- aldrar eru saman í sama augnamidi og undir sama aga,. hvort sem heldur er í skólum, eða öðrum áþekkum stofnunum, þá mýkist og blandast hin meðfædda lund þeirra, og minna ber á misfellunum. Hið sangvinska. barn finnur það með sjálfu sjer, að kvikljndi þess verð- ur til athlægis, og að það á hið sama alvarlega verk að vinna og skólabræður þess, eða skólasj'stur. Hið kóleriska barn finnur, að það hjálpar ekki að vilja ráða öllu og skipa fyrir um allt; það verður að liaga seglum eptir vindi. Hið melankólska barn fær ekki tækifæri til að sökkva sjer niður í sorglegar hugsanir, og það fer ekki lijá því, að kæti og gleði liinna barnanna hafi. áhrif á það. Hið flegmatiska barn verður að vinna
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114

x

Tímarit um uppeldi og menntamál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit um uppeldi og menntamál
https://timarit.is/publication/134

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.