Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1890, Side 67

Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1890, Side 67
65 að geta lært uppeldi barna, útlieimtist, að læra sem mest af peim náttúrulögum, sem lífið byggist á, læra að pelckja sem mest af eðli sálar og líkama, og pað sem ekki er minna varið í, beita pekkingu sinni í rjetta stefnu. En inenn geta sagt: «Enn pá pekkist svo lítið af peim innri orsökum, sem sálareðlið byggist á, að ó- mögulegt er, að gefa reglur um uppeldið svo fullnægj- andi sjeu». |>ví má aptur svara pannig: J>ó svo sje, pá er aðgætandi, að engar reglur fyrir uppeldinu setja sjer liærra takmark en við á eptir mælikvarða pekk- ingar peirrar á sálareðlinu, sem pá er fyrir hendi, auk- ist hún, eykst jafnframt pekking á uppeldinu, en vjer getum jekki fremur krafizt, að sú pekking sje fullkomin, en nokkur önnur; en eptir pví sem sálareðlið skýtist, hlýtur uppeldisfræðin að auðgast meir og meir. Eyrsta skilyrðið fyrir pví, að börnin geti proskazt bæði á sál og líkama er að pau sjeu fædd af foreldr- um, sem eru heilbrigð á líkama og sálu. Allir munu pekkja, að ýmsir sjúkdómar ganga stöðugt í ættir t. d- líkprá og sama má ekki síður segja um hjartveiki, eða pá sjúkdóma, sem koma frá veiklaðri sál, en sem opt munu vera að eins taugasjúkdómar. Að liindra fólk, sem hefur slíka arfgenga sjúkdóma, að geta af sjer af- kvæmi, er ekki á valdi borgaralegs fjelags, en lieilbrigt fólk ætti að varast, að samlagast peim, sem bera á sjer slika sjúkdóma'. Enn fremur ætti náskylt fólk aldrei að giptast saman, pví margir merkir menn álíta að börn peirra verði heilsulítil, gáfutreg og stundum jafnvel f'á- bjánar. Ætti alls ekki að eiga sjer stað, að nokkur fengi leyfi til, að kvongast t. d. föðursystur eða bróðurdóttur sinni, og nærfellt má segja pað saina um giptingar 1) Hjónabönd lioldsveikra er pó bannað með Kgsbr. me. 5
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114

x

Tímarit um uppeldi og menntamál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit um uppeldi og menntamál
https://timarit.is/publication/134

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.