Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1890, Page 67
65
að geta lært uppeldi barna, útlieimtist, að læra sem
mest af peim náttúrulögum, sem lífið byggist á, læra
að pelckja sem mest af eðli sálar og líkama, og pað
sem ekki er minna varið í, beita pekkingu sinni í rjetta
stefnu. En inenn geta sagt: «Enn pá pekkist svo lítið
af peim innri orsökum, sem sálareðlið byggist á, að ó-
mögulegt er, að gefa reglur um uppeldið svo fullnægj-
andi sjeu». |>ví má aptur svara pannig: J>ó svo sje,
pá er aðgætandi, að engar reglur fyrir uppeldinu setja
sjer liærra takmark en við á eptir mælikvarða pekk-
ingar peirrar á sálareðlinu, sem pá er fyrir hendi, auk-
ist hún, eykst jafnframt pekking á uppeldinu, en vjer
getum jekki fremur krafizt, að sú pekking sje fullkomin,
en nokkur önnur; en eptir pví sem sálareðlið skýtist,
hlýtur uppeldisfræðin að auðgast meir og meir.
Eyrsta skilyrðið fyrir pví, að börnin geti proskazt
bæði á sál og líkama er að pau sjeu fædd af foreldr-
um, sem eru heilbrigð á líkama og sálu. Allir munu
pekkja, að ýmsir sjúkdómar ganga stöðugt í ættir t. d-
líkprá og sama má ekki síður segja um hjartveiki, eða
pá sjúkdóma, sem koma frá veiklaðri sál, en sem opt
munu vera að eins taugasjúkdómar. Að liindra fólk,
sem hefur slíka arfgenga sjúkdóma, að geta af sjer af-
kvæmi, er ekki á valdi borgaralegs fjelags, en lieilbrigt
fólk ætti að varast, að samlagast peim, sem bera á sjer
slika sjúkdóma'. Enn fremur ætti náskylt fólk aldrei að
giptast saman, pví margir merkir menn álíta að börn
peirra verði heilsulítil, gáfutreg og stundum jafnvel f'á-
bjánar. Ætti alls ekki að eiga sjer stað, að nokkur fengi
leyfi til, að kvongast t. d. föðursystur eða bróðurdóttur
sinni, og nærfellt má segja pað saina um giptingar
1) Hjónabönd lioldsveikra er pó bannað með Kgsbr.
me.
5