Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1890, Síða 68

Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1890, Síða 68
66 sj'stkinabarna. Hjá jafnlít.illi pjóð eins og oss, ríður á að foreldrarnir sjeu livor öðrum sem fjarskjddastir, og eklii er ólíklegt að pað haíi átt nokkurn pátt í pví, að Jjjóð vor skyldi ekki algjörlega rnissa allan þrótt 1 eymd- um miðaldanna, hve öll hjónabönd skyldinenna voru bönnuðlangt frarn í ættir. Ilvað móðurina snertir, þá er nauðsynlegt, að hún hafi sem bezta aðbúð, björt her- bergi, hreint og gott loþt, hreina og nærandi fæðu, og varist allan ákafa og snöggar geðshræringar, því allt þetta hefur mikil áhrif á fóstur liennar, og sama má segja um mæður, er hafa börn á brjóstí. Almennt er álitið, að uppeldið byrji fyrst, þegar börn byrja, að fá vit sem kallað er, en sannleikurinn er, að það byrjar strax þegar barnið er fætt, því jafnskjótt fer það að taka móti áhrifum úr heiminum í kringum sig. Fæð- an, andrúmsloptið, liúsakynni, lireinlæti eða óhreinlæti, náttúra hjeraðsins og heimilislífið verka hvert fyrir sig, og setja merki sitt á eðli smælingjans, áður en hægt er að beita nokkrum siðalærdómum. Eðli hvers ein- staklings mætti líkja við taug, er snúin væri úr ótelj- andi þráðunr úr öllum áttum, en margir álíta ranglega, að barnseðlið myndist að eins af frumnáttúru þess, og orðum þeim, er kunna að vera sögð þeim til uppörf- unar eða viðvörunar, en taka ekki til greina þann fjölda af áhrifum, er barnið fær auk þess utan að í orðum og verkum annara, sem barnið sjer og heyrir fyrir sjer, og jafnvel ekki sízt frá þeim, sem áminnir það, þó dæmi þess kunni að vera alveg gagnstæð því, er barninu hef- ur verið sagt. — Eins og tunglið hlýtur að gjöra stærri fióðöldur í lopthafinu en í sjónum, af því að loptið er Ijettara, en sjórinn, eins hlýtur það, sem barnið sjer fyrir sjer, að verka meir á það en siðferðis áminning- ar, því barnið er móttækilegt fyrir þau áhrif, er það fær gegnum skilningarvitin. Að leggja grundvöllinn und-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114

x

Tímarit um uppeldi og menntamál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit um uppeldi og menntamál
https://timarit.is/publication/134

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.