Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1890, Síða 69

Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1890, Síða 69
67 ir uppeldið, er ekki síður áríðandi, en að bysrgja þeír- ar lengra dregur upp eptir, pvi strax verður að liafa pað bugfast, að gjöra livorki sál nje líkama rant;t til. Fæðan parf að vera hentug og neytt á eins viss- um tímum og hægt er; hreyfingin verður að vera höfð með varkárni en pó nokknr, pví barnið iná ekki venj- ast eins og dauður líkami. J>ví miður hafa ofmargir pá skoðun, að til góðs uppeldis heyri að eins. að berja börnin, pegar pau gjöra rangt, eða hlýða ekki bókstaf- lega peim boðum, er peirn hafa verið gefin, en gæta pess ekki, að höfuðreglurnar, er pau fylgja, eru orð og verk binna eldri. Sá sem kennir góðan lærdóm, en sýnír illt eptirdæmi, má búast við, að verkin verði tekin til fyrirmyndar. Börn hafa miklu nákvæmari eptirtekt; en rnargir halda, og pað jafnvel á ungum aldri, og peim skjátlast hraparlega, sem halda að á sama standi, hvað pau sjái og heyri, meðan pau eru «milli vita», sem kallað er. Mörg dæmi eru til, að börn, sem hafa sjeð sauðfje aflífað, hafa ætlað að herma pað eptir, og svo er yfir höfuð um allt, sem pau sjá fyrir sjer, enda segir orðtækið: «Betri er belgur hjá, en barn». þann- ig hafa börn stundum komið upp glæpum, sem framd- ir hafa verið fyrir augum peirra. J>eSs vegna ætti að hafa pað liugfast, að uppeldið byrjar strax sem sá fyrsti skynsemdar neisti kemur í ljós hjá barninu. Auðvitað eru pað fyrst og fremst foreldrarnir, sem sú skj’lda hvílir á, að börnin sjeu vel upp alin, sjerstak- lega vegna pess, að peir eru vanalega líka jafnframt liúsbændur heimilisins, en samt sem áður væri pað hraparleg villa, ef lieimilisfólkið yfir höfuð og jafnframt allir, sem umgangast börn, ímynduðu sjer, að peir væru ekki skyldir, að gæta allrar varúðar í peim dæmum, erjjpeir hefðu fyrir börnum, pví ef allir fullorðnir hefðu ehhi ábyrgð d ollu því, erþeir láta börnin sjá oglieyra
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114

x

Tímarit um uppeldi og menntamál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit um uppeldi og menntamál
https://timarit.is/publication/134

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.