Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1890, Síða 70

Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1890, Síða 70
68 vœri enginn munur á rjettu og röngu. Mál það, er börnin heyra, verður að vera svo hreint og óblandað, sem mögulegt er, og að venja þau á tæpitungu, er barnaskapur, sem getur haft þær afieiðingar, að börnin læri seint rjett mál, og þeir sem stundað hafa barna- hennslu, þekkja víst allir, live örðugt er, að kenna rjett- ritun vegna þess, bve öll bljóð eru töluð óljóst: Ibinnig blanda mörg börn saman u og ö og e og i; aibökuð ■dönsk orð með íslenzkum endingum eru daglega töluð af fólki, sem kann ekkert útlent mál. Auðvitað á þetta sjer belzt stað í kaupstöðum og sjóplássum, en finnst þó talsvert í sveitum. Að nokkru leyti kemur þetta af því, að menn þekkja ekki í þessu tilliti greinarmuu á rjettu og röngu, og að nokkru leyti af því, að álitið er að þeir geti ekki verið með mönnum teljandi, sem hræra ekki bjagaðri dönsku innan unr hverja setningu, •en gæta þess ekki, að þeir gjöra bæði sinni eigin tungu •og tungu bræðraþjóðar sinnar, rangt með þessu, og það sem skaðlegast er, að hugsunin verður ófullkomnari og sljórri, þegar málið er ófullkomið, en þegar það er vel vandað. Svo rammt kveður að þessum óvana, að þeir ■sem kunna að vilja tala lireint mál, eru kallaðir sjer- vitringar og sagt, að «þeir geri sig merkilega*. Af þeim aragrúa af dönskuslettum, sem sjerstaklega eru almenn- ar í kaupstöðum skulum vjer að eins nefna, «kokkbús», (en það mál!) «spísskames», «frúkostur», «að spíssa», og «að spássjera*, «að skúra». Væri nú ekki eins fallegt, að segja eldhús, búr, morgunverður, að eta, að ganga sjer til skemmtunar, og að ræsta? í sveitum kalla margir vallhumal «mellihvolin» (á latínu, «Achillea millefolium»), tala um að «veigra sjer við» o. s. frv. o. s. frv. Vjer viljum því benda á, að hugfast ætti að hafa, að tala ekki þau orð, sem menn skilja ekki fullkom- .lega, og á hinn bóginn, að bera hvert orð fram skýrt
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114

x

Tímarit um uppeldi og menntamál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit um uppeldi og menntamál
https://timarit.is/publication/134

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.