Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1890, Side 71
69
og greinilega, pví liætt er við, að sá, sem ekki kanra
að tala skýrt, kunni ekki að hugsa skýrt, pví málið er
lifandi mynd hugsunarinnar; eða af hverju er það, að
pingeyingar eru almennt betur menntaðir, en aðrir
hjer á landi? A pað ekki að nokkru rót sína að rekja
til pess, að alpýða talar par mikla hreinnaog skýrara
mál, en annarstaðar á landinu, pví pó regla pessi
kunni að hafa undantekningu, sannar hún ekki hið
gagnstaAa fremur, en liver önnúr undantekning.
Vjer höfum nú farið nokkrum orðum um barnið
um pað leyti, að pað fer að læra skyn og mál. Nú er
að líta á pegar pað fer að vaxa og fer að líða að vana-
legum tíma, þegar pví er kennt, að byrja að lesa. Á
pessu tímabili, frá 2. til 5 ára aldurs, lærir pað margt,
sem oflangt er, og enda ómögulegt að telja upp. |>á
er pví kennt, að guð liafi skapað pað, «faðir vor», o. s>
frv., en efasamt er, að heppilegt sje, að byrja trúar-
bragðakennslu meðan börn eru svo ung, og að minnsta
kosti ríður á, að pað sem peim er lcennt af pess konar,
sje svo einfalt, sem mögulegt er, pví pað er vítaverö
fásinna, að segja ungum börnum af le^mdardómum
trúarbragðanna, sem fullorðnir skilja ekki sjálfir. pá
er að minnast á galdra-, og drauga- og liuldufólkssög-
urnar, hjátrúna og alla pá villu, sem kennd er ung-
lingum og barin inn í hug þeirra, eins og algildursann-
leiki, svo að hjá mörgum er trú pessi eins rík ef ekki
ríkari, en trúin á guð. Að sönnu getur verið, að sög-
ur þessar skerpi ímyndunarafl barnsins, en á hinn
bóginn eru pær skaðlegar, pví pær veikja sálina, trufla
samræmi hugans, láta barnið lifa í sífelldum ótta fyrir
ímynduðuin óvinum og hindra skynsemina í að njóta
rjettar síns. Auk pess er allt slíkt heiðingleg hjáguða-
dýrkun, og gagnstætt kristinni trú. Eða hvað eru
tröllin, Mórarnir og Skotturnar annað, en jafnmargir