Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1890, Blaðsíða 71

Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1890, Blaðsíða 71
69 og greinilega, pví liætt er við, að sá, sem ekki kanra að tala skýrt, kunni ekki að hugsa skýrt, pví málið er lifandi mynd hugsunarinnar; eða af hverju er það, að pingeyingar eru almennt betur menntaðir, en aðrir hjer á landi? A pað ekki að nokkru rót sína að rekja til pess, að alpýða talar par mikla hreinnaog skýrara mál, en annarstaðar á landinu, pví pó regla pessi kunni að hafa undantekningu, sannar hún ekki hið gagnstaAa fremur, en liver önnúr undantekning. Vjer höfum nú farið nokkrum orðum um barnið um pað leyti, að pað fer að læra skyn og mál. Nú er að líta á pegar pað fer að vaxa og fer að líða að vana- legum tíma, þegar pví er kennt, að byrja að lesa. Á pessu tímabili, frá 2. til 5 ára aldurs, lærir pað margt, sem oflangt er, og enda ómögulegt að telja upp. |>á er pví kennt, að guð liafi skapað pað, «faðir vor», o. s> frv., en efasamt er, að heppilegt sje, að byrja trúar- bragðakennslu meðan börn eru svo ung, og að minnsta kosti ríður á, að pað sem peim er lcennt af pess konar, sje svo einfalt, sem mögulegt er, pví pað er vítaverö fásinna, að segja ungum börnum af le^mdardómum trúarbragðanna, sem fullorðnir skilja ekki sjálfir. pá er að minnast á galdra-, og drauga- og liuldufólkssög- urnar, hjátrúna og alla pá villu, sem kennd er ung- lingum og barin inn í hug þeirra, eins og algildursann- leiki, svo að hjá mörgum er trú pessi eins rík ef ekki ríkari, en trúin á guð. Að sönnu getur verið, að sög- ur þessar skerpi ímyndunarafl barnsins, en á hinn bóginn eru pær skaðlegar, pví pær veikja sálina, trufla samræmi hugans, láta barnið lifa í sífelldum ótta fyrir ímynduðuin óvinum og hindra skynsemina í að njóta rjettar síns. Auk pess er allt slíkt heiðingleg hjáguða- dýrkun, og gagnstætt kristinni trú. Eða hvað eru tröllin, Mórarnir og Skotturnar annað, en jafnmargir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114

x

Tímarit um uppeldi og menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit um uppeldi og menntamál
https://timarit.is/publication/134

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.