Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1890, Blaðsíða 76

Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1890, Blaðsíða 76
74 'Söng'urinn skerpir heyrnina, nákvæmnina, eptirtektina og skilninginn. Hann lyptir sálunni á æðra stig, breið- ir fegurðarhjúp yíir lífið, vekur í manni fjör og dug og gengur í lið ineð trúarbrögðunum til pess, að gjöra dauðann sjálfan flvrðlegan. Og í trúarbrögðum vorum hefur ekkert fundizt heppilegra, sem sælu annars heims hefur verið líkt við en söngur. Allur söngur er pannig 'pýðingarmikil námsgrein yíir höfuð, en sitt verulega gildi fær hann fyrst pegar hann er margraddaður. Yf- ir höfuð álítum vjer, að söng ætti að kenna í liverjum einasta barnaskóla, enda er enginn staða lífsins svo, að söngmenntin geti ekki koinið að notum, og jafnframt munu flest börn vera svo, að peim sje ekkert nám kær- kotnnara. Ekki má pó ímynda sjer, að hægt sje að kenna öllutn hann, pví sumir eru svo gjörðir af nóttúr- unni, að peir hvorki geta skilið samræmi nje lært nokk- urt lag, og aðrir sem að sönnu hafa eyra fyrir söng, geta samt sem áður alls ekki sungið. Slcriptin hefur pað frain yfir flestar námsgreinir, að nú mun almennt álitið að allir purfi að læra að skrifa meira eða minna, enda er liægara, að kenna barni dálítið að draga til stafs, en margt anuað. þess vegna parf ekkert að mæla með pví námi, og mjer liggur við að benda á, að jafnvel pó sjálfsagt sje, að skriptarnám sje eitt af pví fyrsta, sem ætti helzt að kenna samhliða lestrinum, pá ætti ekki að eyða allt of löngum tíma til pess úr pví, að barnið hefur lært að skrifa læsilega og stórlýtalaust. Að læra fegurðarrithönd er aptur á móti of langvinnt nám fyrir allan porra manna og eyðir timanum frá öðru nytsamara námi, enda liefur pað litla pýðingu fvrir aðra en pá, sem ætla að láta skript vera aðal lífsstarf sitt, en peir sein vinna strit- vinnu stirðna fljótt eða verða skjálfhentir, hversu vel sem peir hafa lært að skrifa á æskuárunum. Sumir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114

x

Tímarit um uppeldi og menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit um uppeldi og menntamál
https://timarit.is/publication/134

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.