Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1890, Side 77

Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1890, Side 77
75 álíta heppilegast, að láta börnin læra fyrst að skrifa vel stafinn a, af pví að þeir tveir drættir, sem eru í hon- um, hafi fiestá aðra drætti í skriptinrii í sjer fólgna, en aðrir halda að ofmikií pvingun sje i pví fyrir hið til- breytingargjarna eðli barna, að sitja mjög lengi yíir pví sama, og betra muni vera, að láta pau hafa fleiri stafi fyrir í einu. Mun ekki sannleikurinn vera hjer mitt á rnilli, svo kennarinn verði að hafa sína uðferð í livert skipti eptir lunderni barnsins? Tungumál eru af ómenntuðu fólki talin hið helzta af pví, er almenningur og jafnvel börn purfi að læra, en vjer erum í pví tilliti á talsvert annari skoðun. Hin eina tunga, sem ætti að kenna í barnaskólum, er móðurmálið, cn pað ætti líka að kenna svo vel sem kostur er á. Vera má að einhver segi: «Eins og jeg kunni ekki íslenzku! jú bæði jeg og börnin mín kunna liana*. En pað er öðru nær, en alpýða nokkurs lands kunni rjett sitt móðurmál, og lærðu mennirnir gefa henni líka opt í pví tilliti slæmt eptirdæmi móti betri vitund. Ungir og gamlir, æðri og lægri hjá oss breyta svo, eins og peir blygðist sín fyrir að pakka fyrir sig á tungu feðra sinna, og pó undantekningar sjeu frá pessu, pá er petta allt of algengt hjá oss, og er nauð- syn, að ráða bót á pví. Börnum, sern eru að læra málið, er náttúrlega hætt við, að tæpta á mörgum orð- um, en í stað pess að leiðrjetta pau, eru mörg dæmi til, að bögumæli peirra sjeu höfð í heiðri og haldið á lopti, og meira að segja gæla sumir fyrir börnurn með allskonar orðaskrípum, sem peir hafa ætíð á reiðum höndum að mynda pegar á liggur. Sumir eru svo hjátrúarfullir, að peir halda samvizkusamlega saman hverju málbeini úr slátruðum dýrum og vilja ekki láta börn borða lifur, fyr en pau geta nefnt hljóðið l, en tala pó sjálfir svo börn heyri mörg pau orð, er ekki
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114

x

Tímarit um uppeldi og menntamál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit um uppeldi og menntamál
https://timarit.is/publication/134

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.