Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1890, Page 83
81
ætlazt til, að si'asrælit og garðyrkja, fjárliirðing, sjó-
mennska og vöruverkun geti tekið verulegum endurbót-
um án pess, að setn flestir pekki pau lög, hvernig lík-
amlegir hlutir, lifandi og dauðir eru samsettir og geta
sundurliðazt? Og pegar vjer snúum huganum til hins
ósj'nilega, live óteljandi vitnisburði um dásemdir drott-
ins er pá ekki hægt að sjá í náttúrunni. Sumir telja
alla peklcing á náttúrunni hafa trúleysi í för með sjer,
en hvar finnast veglegri vitnisburðir um allstaöar nálæga
stjórn? Hvort er hæfara til að hrífa sálina pau rit, er
menn lesa á pappírsblöðuin, eða guðs eiginhandarrit á
liljublaðinu, í daggardropanum, í sólargeislanum og
annarstaðar í náttúrunni? Yjer vonum, að flestar pess-
ar spurningar svari sjer sjálfar, en viljum að eins bæta
pví við, að eigi framfarir lands vors að verða nokkru
sinni nema orðin tóm, pá er náttúran sú uppspretta,
sem framför vor er fólgin í, og pekking hennar lykill
að henni. An pessarar pekkingar verðnr menntunin
aldrei nema hálf hvorki í andlegum nje líkamlegum
efnum, og ef vjer höldum enn pá áfram, að vanrækja
petta nám, pá er ekki annað fyrir oss að gjöra bœði
sem pjóð og einstaklinga, en leggja árar í bát, «segja
skilið við guð og fara að deyja».
Eins og skoðanirnar eru margbreyttar um hverjar
námsgreinar beri að kenna börnum, eins er ekki síður
ágreiningur uin, að hve miklu leyti eigi að leyfa peim,
að skemmta sjer samhliða náminu í frítíinunum milli
kennslustundanna. Spyrjum hjer náttúruna. Hún ein
getur gefið fullnaðarsvar, og pað er pannig: J>ví hrað-
ari sem öndunin og blóðrásin er og blóðhitinn meiri,
pví meir purfa bæði menn og skepnur að hafa fjörg-
andi hreyfingu. Fiskar hafa kalt blóð, p. e. pað er
jafnheitt og vatnið eða sjórinn, sem peir lifa í, enda
verða peir pví fjörugri, sem hitinn er meiri. Blóð
6