Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1890, Page 83

Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1890, Page 83
81 ætlazt til, að si'asrælit og garðyrkja, fjárliirðing, sjó- mennska og vöruverkun geti tekið verulegum endurbót- um án pess, að setn flestir pekki pau lög, hvernig lík- amlegir hlutir, lifandi og dauðir eru samsettir og geta sundurliðazt? Og pegar vjer snúum huganum til hins ósj'nilega, live óteljandi vitnisburði um dásemdir drott- ins er pá ekki hægt að sjá í náttúrunni. Sumir telja alla peklcing á náttúrunni hafa trúleysi í för með sjer, en hvar finnast veglegri vitnisburðir um allstaöar nálæga stjórn? Hvort er hæfara til að hrífa sálina pau rit, er menn lesa á pappírsblöðuin, eða guðs eiginhandarrit á liljublaðinu, í daggardropanum, í sólargeislanum og annarstaðar í náttúrunni? Yjer vonum, að flestar pess- ar spurningar svari sjer sjálfar, en viljum að eins bæta pví við, að eigi framfarir lands vors að verða nokkru sinni nema orðin tóm, pá er náttúran sú uppspretta, sem framför vor er fólgin í, og pekking hennar lykill að henni. An pessarar pekkingar verðnr menntunin aldrei nema hálf hvorki í andlegum nje líkamlegum efnum, og ef vjer höldum enn pá áfram, að vanrækja petta nám, pá er ekki annað fyrir oss að gjöra bœði sem pjóð og einstaklinga, en leggja árar í bát, «segja skilið við guð og fara að deyja». Eins og skoðanirnar eru margbreyttar um hverjar námsgreinar beri að kenna börnum, eins er ekki síður ágreiningur uin, að hve miklu leyti eigi að leyfa peim, að skemmta sjer samhliða náminu í frítíinunum milli kennslustundanna. Spyrjum hjer náttúruna. Hún ein getur gefið fullnaðarsvar, og pað er pannig: J>ví hrað- ari sem öndunin og blóðrásin er og blóðhitinn meiri, pví meir purfa bæði menn og skepnur að hafa fjörg- andi hreyfingu. Fiskar hafa kalt blóð, p. e. pað er jafnheitt og vatnið eða sjórinn, sem peir lifa í, enda verða peir pví fjörugri, sem hitinn er meiri. Blóð 6
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114

x

Tímarit um uppeldi og menntamál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit um uppeldi og menntamál
https://timarit.is/publication/134

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.