Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1890, Síða 86

Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1890, Síða 86
84 um þegar minnst varir, því laun þeirra eru svo lág, að þeir geta ekki lifað við þau, og margir atvinnuvegir eru arðsamari, sem minna þart að kosta til. Ilvernig mundi nú þykja, ef menn sern stunda önnur storf, t. d. for- menn á fiskiskipum væru ekki lengur formenn, en 1 eða 2 vertíðir eða ef flestir læknisfræðingar segðu af sjer læknisstörfum eptir 2—3 missiri? Hvaða reynsia mundi nú fást 1 formennsku og læknisfræði með þessu lagi? og þó eiga formenn og læknar að eins að gæta lífs og lima annara, en kennaranum er trúað fyrir bæði sál og líkarna barnanna! Er ekki vert aó gefa þessu gaum, og þyrfti ekki að bugleiða nákvæmlega, hvort engin ráð muni vera til að ráða bót á því? En til þess, að störf kennarans geti borið sem bezt- an arð útkeimtist, að bæði liann og foreldrar barnanna starfi í sem beztri einingu, og varasamt er fyrir foreldr- ana, að kasta ætíð þungum steini á kennarann, þó störf hans sýnist ekki bera eins fljótan árangur og heiintað er. Starfi hans er svo varið, að mikið af' því sjezt aldrei við nokkurt próf, því það er innifalið í við- vörunum og áminningum, sem fæstir nema börnin sjálf hafa nokkuð af að segja, og sem guðs eins er að dæina um. Og hver mun sá kennari vera, sem verður ekki opt þungt af, að sjá ósiði, deyfð og kæruleysi koma upp •aptur og aptur, eins og illgresi, þegar hann heldur, að hann sje búinn að kæfa það? þyrfti hann ekki optar vinsemd og uppörfun en áfellisdóm? En þrátt fyrir það þó lionum linnist, að sjer sje álasað að óþörfu, ætti hann að varast alla hlutdrægni þannig, að hann ljeti börnin gjalda foreldranna, því slíkt væri vítavert, •og sá sem gjörði slíkt, væri ekki hæfur að vera kennari. Nú hefur verið minnzt á hið helzta af námi barna •á æskuskeiði, og ýmsu sem þar að lýtur; en rúmið leyíir ekki, að fara út í það efnir nákvæmar. Auðvit-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114

x

Tímarit um uppeldi og menntamál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit um uppeldi og menntamál
https://timarit.is/publication/134

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.