Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1890, Page 89
Um skóla á Suðurnesjum
Af pví jeg lieíi átt kost á að kynnast lítið eitt fá-
einum skólum á Suðurnesjum, pá ætla jeg að leyfa mjer
að skýra frá hinu lielzta, sem mjer hefur pótt eptir-
tektavert við pá, og tengja við pað örfáar athugasemdir
um alpýðumenntun vora.
Við sunnanverðan Faxaflóa eru pjettbyggðar sjóar-
sveitir úr pví kemur suður fyrir Keilissnes. Fyrst er
Vatnsleysuströnd með Vogum nokkuð löng strandlengja.
sem nær suður að Vogastapa; par er margt fólk. 1
pessu byggðarlagi er einn skóli, sem allir geta sótt að
af Ströndinniog úr Vogunum. Fyrir sunnan Vogastapa eru
Njarðvíkur, pær eru í tvennu iagi: Innra- og Ytrahverfi
og nokkuð langt og illt á milli. Um nokkur ár hefur
verið skóli í Innrahverfinu, sem hefur verið sóttur úr
háðum hverfunum. Næst fyrir utan Njarðvíkur kemur
Keflavík; par er kaupstaður og allmikil byggð; par hef-
ur suma vetur verið skóli, en stundum hefur hanu
lagzt niður, prátt fyrir pótt par sje all mannmargt og
mjög hægt að sækja skóla. Fyrir utan Keflavík verður
langur og óbyggður kafli, sem heitir Hólmsberg; fyrir
utan pað kemur dálítil byggð, sem heitir Leira; par er
pjettbýlt og nokkuð mannmargt. |>ar liefur skóli verið
haldinn í 2 ár. f>egar Leirunni sleppir verður dálítill
spotti óbyggður, sem heitir Hrafnkelsstaðaberg; par fyr-
ir utan er Garðurinn, sem er raannmörg byggð og