Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1890, Síða 89

Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1890, Síða 89
Um skóla á Suðurnesjum Af pví jeg lieíi átt kost á að kynnast lítið eitt fá- einum skólum á Suðurnesjum, pá ætla jeg að leyfa mjer að skýra frá hinu lielzta, sem mjer hefur pótt eptir- tektavert við pá, og tengja við pað örfáar athugasemdir um alpýðumenntun vora. Við sunnanverðan Faxaflóa eru pjettbyggðar sjóar- sveitir úr pví kemur suður fyrir Keilissnes. Fyrst er Vatnsleysuströnd með Vogum nokkuð löng strandlengja. sem nær suður að Vogastapa; par er margt fólk. 1 pessu byggðarlagi er einn skóli, sem allir geta sótt að af Ströndinniog úr Vogunum. Fyrir sunnan Vogastapa eru Njarðvíkur, pær eru í tvennu iagi: Innra- og Ytrahverfi og nokkuð langt og illt á milli. Um nokkur ár hefur verið skóli í Innrahverfinu, sem hefur verið sóttur úr háðum hverfunum. Næst fyrir utan Njarðvíkur kemur Keflavík; par er kaupstaður og allmikil byggð; par hef- ur suma vetur verið skóli, en stundum hefur hanu lagzt niður, prátt fyrir pótt par sje all mannmargt og mjög hægt að sækja skóla. Fyrir utan Keflavík verður langur og óbyggður kafli, sem heitir Hólmsberg; fyrir utan pað kemur dálítil byggð, sem heitir Leira; par er pjettbýlt og nokkuð mannmargt. |>ar liefur skóli verið haldinn í 2 ár. f>egar Leirunni sleppir verður dálítill spotti óbyggður, sem heitir Hrafnkelsstaðaberg; par fyr- ir utan er Garðurinn, sem er raannmörg byggð og
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114

x

Tímarit um uppeldi og menntamál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit um uppeldi og menntamál
https://timarit.is/publication/134

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.