Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1890, Page 90

Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1890, Page 90
88 þjettbyggð, par liefur skóli verið í 18 nr; til pessa skóla gætu líka með liægu móti sótt börn úr Kirkjubólshverfi; sú byggð er á sunnanverðum Garðskaga. þar fyrir sunnan kemur Miðnes, pað er löng strandlengja allfc suður að Stafnesi; par hefur umgangsskóli verið hafð.ur í nokkur ár, því byggóin er svo löng frá norðri til suð- urs, að þar geta öll börn tæplega sótt skóla. Milli S afnéss og Reýkjaness, fyrir sunnan fjörð, sem nefnist Ósar, er byggð allmikil, sem nefnist Hafnir; þar eru þjettir bæir og rnargt fólk, svo vel eætu öll börn sótt þar að skóla; þar hefur verið haldinn skóli að nafninu til um tíma í nokkra vetur. A austanverðu Reykja- nesi er Grindavík, þar hefur verið umgangskennsla 2 síðustu vetur. þar gætu öll börn sótt skóla. A Miðnesi byrjaði kennsla í skóla veturinn 1884— 85, kennslutíminn var að eins 4 mánuðir. þar var kennt á tveimur stöðum í byggðinni, sína 2 mánuði á hvorum rtað. A Suðurnesinu söfnuðust börnin að bæ, sem heitir Nýlenda; þar eru reisuleg húsakynni, en af Norðurnesinu söfnuðust þau að Flankastöðum; þar er dálítil stofa í timburhúsi, sem kennt var í; á hvorug- um staðnum var ofn. Kennarinn við þenna skóla var Erlendur Oddson leikmaður, sem hvergi hefur verið á skóla og eigi notið annarar menntunar, en sem hann hefur aflað sjer sjálfur. Kennslugreinir voru hinar lög- boðnu, og auk þess lítið eitt í rjettritun, sein fáein börn fengu tilsögn í. Eigi er oss kunnugt, hve mörg börn tóku þátt í kennslu í þessum skóla þenna vetur. Yeturinu 1885 — 86 hjelt kennsla áfram á sama hátt, en árið 1886—87 voru tveir skólar haldnir á Nesinu, sinn á hvorum enda byggðarinnar, svo kennslutíminn varð 4 mánuðir á hvorum stað. Á næstliðnum vetri fór kennslan fram á líkan liátt og áður. Kennslutím- inn var 6 mánuðir, og kennslan fór fram 3 mánuði á
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114

x

Tímarit um uppeldi og menntamál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit um uppeldi og menntamál
https://timarit.is/publication/134

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.