Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1890, Side 95
93
að sliólinn kæmist á, var sjera Sigurður Brynjólfsson,
sem lengi var prestur á Útskálum. Eptir pví, sem
vjer höfum heyrt, mun hann ekki hafa haft fylgi al-
mennings við stofnun pessa skóla. Elestir álitu hann ó-
parfan, og sögðu aft ekki hefðu gömlu mennirnir liaft
skóla, en komizt af samt. En hvað, sem um pað vár
pá komst skólinu á fyrir dugnaft sjera Sigurftar og fá-
einna annara dugandi hænda, og Ijet hanu reisa hús
fyrir hann á sinni eigin lóð í Gerðum. Fjeð til pessa
fyrirtækis fjekkst mest með gjöfum einstakra inanna.
En hjer fór sem opt vill verða, pegar næga pekkingu
vantar á hlutunum, að petta dýra hús, sem byggt var
fyrir skólann, reyndist mjög óhentugt; staðurinn var
hinn versti, par sem húsið stóft; sjór fjell upp að pví
•og rann allt í kringum pað í stórflóðum, svo aft ekkert
leiksvið varð fyrir börn úti við. Herbergin voru mjög
óhentug, bæði vegna pess hvað birtan var slæm, og svo
voru pau pröng. þannig misheppnaðist petta fyrirteki,
:svo að fjenu, sem til pess var varið, var að nokkru
•leyti á glæ kastað. Eigi er oss fullkunnugt, hve inörg
•börn liafa notið kennslu í pessum skóla frá pví hann
var stofnaður til pessa tíma; árlega mur.u pau hafa
verið frá 25 - 30 og stundum fleiri; síðustu 3 árin hafa
pau veiið yfir 40. Ivennslugreinir hafa verið hinar
vanalegu skyldugreinir, og auk peirra var framan af
veitt tilsögn í dönsku og sögu, en nú á síðustu árum
hefur peiin námsgreinum verið sleppt, og landafræði
og náttúrusaga verið sett í staðinn. |>að varsiður fyrri,
að veita börnum aðgang að skólanum á hverjum tíma,
sem hlutaðeigendur vildu, meðan skólinn stóð yfir; og
taka pau burtu, pegar peiin póknaðist. J>etta gjörði
ákaflega mikinn rugling á skólann og erfiðleika fyrir
kennaraun. Kennslutíminn var vanalega 5—6l/» mán-
uður. Allt, sem til skólans purfti að leggja, var í