Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1890, Blaðsíða 95

Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1890, Blaðsíða 95
93 að sliólinn kæmist á, var sjera Sigurður Brynjólfsson, sem lengi var prestur á Útskálum. Eptir pví, sem vjer höfum heyrt, mun hann ekki hafa haft fylgi al- mennings við stofnun pessa skóla. Elestir álitu hann ó- parfan, og sögðu aft ekki hefðu gömlu mennirnir liaft skóla, en komizt af samt. En hvað, sem um pað vár pá komst skólinu á fyrir dugnaft sjera Sigurftar og fá- einna annara dugandi hænda, og Ijet hanu reisa hús fyrir hann á sinni eigin lóð í Gerðum. Fjeð til pessa fyrirtækis fjekkst mest með gjöfum einstakra inanna. En hjer fór sem opt vill verða, pegar næga pekkingu vantar á hlutunum, að petta dýra hús, sem byggt var fyrir skólann, reyndist mjög óhentugt; staðurinn var hinn versti, par sem húsið stóft; sjór fjell upp að pví •og rann allt í kringum pað í stórflóðum, svo aft ekkert leiksvið varð fyrir börn úti við. Herbergin voru mjög óhentug, bæði vegna pess hvað birtan var slæm, og svo voru pau pröng. þannig misheppnaðist petta fyrirteki, :svo að fjenu, sem til pess var varið, var að nokkru •leyti á glæ kastað. Eigi er oss fullkunnugt, hve inörg •börn liafa notið kennslu í pessum skóla frá pví hann var stofnaður til pessa tíma; árlega mur.u pau hafa verið frá 25 - 30 og stundum fleiri; síðustu 3 árin hafa pau veiið yfir 40. Ivennslugreinir hafa verið hinar vanalegu skyldugreinir, og auk peirra var framan af veitt tilsögn í dönsku og sögu, en nú á síðustu árum hefur peiin námsgreinum verið sleppt, og landafræði og náttúrusaga verið sett í staðinn. |>að varsiður fyrri, að veita börnum aðgang að skólanum á hverjum tíma, sem hlutaðeigendur vildu, meðan skólinn stóð yfir; og taka pau burtu, pegar peiin póknaðist. J>etta gjörði ákaflega mikinn rugling á skólann og erfiðleika fyrir kennaraun. Kennslutíminn var vanalega 5—6l/» mán- uður. Allt, sem til skólans purfti að leggja, var í
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114

x

Tímarit um uppeldi og menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit um uppeldi og menntamál
https://timarit.is/publication/134

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.