Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1890, Síða 98

Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1890, Síða 98
96 tíminn er líka ofstuttur á hverju ári, hann ætti að minnsta kosti að vera 7 mánuðir. Sá hleypidómur virðist vera víða rótgróinn við sjóinn, að heimilin geti ekki verið nn barnanna um vertíðina; ef pessu væri ipnnnig varið, pá væru börnin líkast til látin gera eitt- hvað, pegar skótinn er úti í lok roarzmánaðar, en ekki látin tifa og láta eins og pau vilja dag eptir dag. Og satt að segja, linnst mjer að foreldrarnir ættu að leggja pað í sölurnar fyrir börn sín, að lofa peiin að vera liinn tiltekna skólatímá við nám, hvort sem hann ju'ði 6 eða 7 mánuðir. það, sem börn lietzt geta bjálpað til um vertíðina, er við fiskaðgerð, sem vanalega er síðari htuta dagsins; petta gætu pau, pegar mest lægi á, pótt pau gengi í skóla, pví að pá eru dagar orðnir langir ■ og undirbúningstímar geta líka verið á morgnana. Einstöku menn láta líka drengi sína fara að «sitja i» skipi með sjer löngu fyrir iunan fermingu og taka pá náttúrlega burt úr skólanum; en pað er ekki víst að petta sje leyfilegt, enda pótt engin skóli væri, pað liggur víst nærri, að pað sje skaðlegt að láta börn fyrir innan 14 ár fara að standa í sjóvolki með full- frískuin karlmönnuni; sú kemur tíðiu að petta kemur fram við börnin, pegar pau vaxa upp, og stendur peim fyrir eðlilegum framförum. Eptir ferminguna er allri < fræðslu tokið hjá alpýðu, og rná ekki minna vera, en að börnunutn sje gefin kostur á að nota pau ár, sem pau að rjettu eiga að hafa til pess að öðlast pá fræðslu sem kostur er á. Ef menn kynnu almennt að meta pað gagn, sem börnin hafa af pví að ganga í skóla ár eptir ár, pá myndu margir kljúfa prítugan hamarinn að hafa par börn sín sem lengst. En pví miður halda margir að námið sje fremur til pess, að fullnægja ein- hverjum lagaákvörðunum, eða fylgja einhverjum venj- , um, heldur en til pess að gera börnin fullkomnari
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114

x

Tímarit um uppeldi og menntamál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit um uppeldi og menntamál
https://timarit.is/publication/134

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.