Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1890, Side 112

Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1890, Side 112
110 niíirgir aðrir landsmenn mundu kveinka sjer við að verja öðru eins fje, að filtölu, til barnakennslu hjá sjer. I fyrra var eigi hægt að gefa út skýrslur um barnaskóla og sveitakennslu árið 1888—89, pví að sumar peirra voru ókomnar til stiptsyfirvaldanna, er prentun tímarilSins var lokið pá. Nú er að vísu pað komið af skýrslum pessum, sem vænta má að fáist fyrir pað ár; en pær eru með sama rnerkinu brenndar sem fyr, að pær eru næsta sundurleitar að formi og sumar peirra harla ófullkomnar, svo að örðugt er að sjá af peim með vissu, eða með öllu ómögulogt, hve lengi kennsla hefur farið fram, eða hve margir nem- endur hafa verið allan námstímann, nje hve lengi hver peirra, hve mikið kennt hafi verið í hverri námsgrein, eða eptir hverjum bókum kennt hrii verið. Af mörg- um skýrslunum er ómögulegt að sjá, hve miklum tíma liafi verið varið til hverrar námsgreinar á degi hverjum eða, viku, peim fylgir engin tímatafla. Fæstar skýrsl- urnar sýna alclur nemenda, njo hve mörg ár peir hafa nám stundað. Næsta litlar upplýsingar gefa pær líka um skólahúsin eða kennsluherbergin,- og skóla og kennsluáhöld. Lítið er og á skýrslunum að græða um pað hver laun sveitakennarar hafi, eða hvaðan pau sjeu tekin, og glögglega sjest pað ekki lieldur í skýrslum frá sumum skólunum. Eigi verður heldur sjeð hve mikiil hluti af öllum börnum fyrir innan fermingu hafi notið kennara fræðslu, pví að bæði hafa ýmsir unglingar yíir fermingu notið fræðslu umgangskennara, en að eins sumar skýrslurnar sýna, hve margir peir hafi verið, og í öðrulagi má telja víst að eigi hafi verið sendar til Reykjavíkur skýrslur frá öllum sveitakenn- urum; og auk pess vanta hreint og beint skýrslur frá að minnsta kosti 3 skólum. Að vísu er vonandi að pessi atriði, sem hjer hafa
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114

x

Tímarit um uppeldi og menntamál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit um uppeldi og menntamál
https://timarit.is/publication/134

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.