Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1890, Page 112
110
niíirgir aðrir landsmenn mundu kveinka sjer við að
verja öðru eins fje, að filtölu, til barnakennslu hjá sjer.
I fyrra var eigi hægt að gefa út skýrslur um
barnaskóla og sveitakennslu árið 1888—89, pví að
sumar peirra voru ókomnar til stiptsyfirvaldanna, er
prentun tímarilSins var lokið pá. Nú er að vísu pað
komið af skýrslum pessum, sem vænta má að fáist
fyrir pað ár; en pær eru með sama rnerkinu brenndar
sem fyr, að pær eru næsta sundurleitar að formi og
sumar peirra harla ófullkomnar, svo að örðugt er að
sjá af peim með vissu, eða með öllu ómögulogt, hve
lengi kennsla hefur farið fram, eða hve margir nem-
endur hafa verið allan námstímann, nje hve lengi hver
peirra, hve mikið kennt hafi verið í hverri námsgrein,
eða eptir hverjum bókum kennt hrii verið. Af mörg-
um skýrslunum er ómögulegt að sjá, hve miklum tíma
liafi verið varið til hverrar námsgreinar á degi hverjum
eða, viku, peim fylgir engin tímatafla. Fæstar skýrsl-
urnar sýna alclur nemenda, njo hve mörg ár peir hafa
nám stundað. Næsta litlar upplýsingar gefa pær líka
um skólahúsin eða kennsluherbergin,- og skóla og
kennsluáhöld. Lítið er og á skýrslunum að græða um
pað hver laun sveitakennarar hafi, eða hvaðan pau sjeu
tekin, og glögglega sjest pað ekki lieldur í skýrslum
frá sumum skólunum. Eigi verður heldur sjeð hve
mikiil hluti af öllum börnum fyrir innan fermingu
hafi notið kennara fræðslu, pví að bæði hafa ýmsir
unglingar yíir fermingu notið fræðslu umgangskennara,
en að eins sumar skýrslurnar sýna, hve margir peir
hafi verið, og í öðrulagi má telja víst að eigi hafi verið
sendar til Reykjavíkur skýrslur frá öllum sveitakenn-
urum; og auk pess vanta hreint og beint skýrslur frá
að minnsta kosti 3 skólum.
Að vísu er vonandi að pessi atriði, sem hjer hafa