Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1890, Side 113

Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1890, Side 113
111 verið nefnrl að framan, verði smátt og' smátt tekin meira og minna til greina við skýrslusamningu frá skóluin og sveitakennurum, en ekki er pó við pví að búast að samræmilegar og nákvæmar skýrslur fáist á rneðan ekkert fast form er geiið út tii að fara eptir. Ef vjer hefðum pað, mætti vænta pess, að hægt væri að fá nákvæmari og aðgengilegri skýrslur um skóla og kennslu, en nú er. Skólunum mun flestum vera skipt í deildir, pótfc ekki sje neina 1 kennari við pá. þetta leiðir eðlilega. af pví hve ínislangt börnin eru kornin í náminu; en pað stafar aptur að nokkru leyti af pví, hve óreglu- lega pau sækja kennsluna, koma og fara á miðjum námstíma, og fella jafnvel úr heila vetra, er pau stunda alls eigi nám. það eru pví ekki nærri öli börn í liverjum skóla, sem læra allar pær námsgreinir, sem í skólanum eru kenndar. En af pví að skýrslurnar eru svo ógreinilegar, sem pær eru, pá er pað ekki ómaksins. vert, að reyna að sýna petta nákvœmlegar en gjört er, pað yrði hálfverk eigi að síður. Sveitakennarar peir, sein flest hafa kennt, liafa kennt hinar sömu námsgreinir, sem kenndar hafa verið í slcólunum, par á meðal ensku, dönsku, náttúrusögu og söng; en flestir peirra hafa pó að eins kennt lestur kristindóm, skript og reikning. Laudsjóðsstyrkurinn kemur harla misjafnt niður á sýslur landsins. Að vísu stafar petta af pví að mis- jöfn stund er lögð á að koma upp skólum og fá sveita- kennara, en nokkuð virðist pó mæla með pví, að hverri, sýslu væri ætluð viss fjárupphæð, er liún fengi, ei hún fullnægði peim skilyrðum, sem sett væru fyrir veitingu fjárins, en að öðrum kosti væri ráðstafað á annan, hátt. Að líkindum mundi pað pó verða til pess, að hinir ýmsu hlutar laudsins legðu jafnara kapp á að fá.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114

x

Tímarit um uppeldi og menntamál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit um uppeldi og menntamál
https://timarit.is/publication/134

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.