Bjarmi

Årgang

Bjarmi - 01.06.2005, Side 8

Bjarmi - 01.06.2005, Side 8
Halldór Reynisson Bænabandið er fyrirbæri sem sænski biskupinn Martin Lönnebo hefur innleitt til að hjálpa fólki við reglubundna bænaiðkun. Bænabandið, en það nefnist Frálsarkransen á sænsku, er nú þegar orðið mjög vinsælt um öll Norðurlönd og í Þýskalandi til daglegrar trúariðkunar. Lönnebo skrifaði. Karl Sigurbjörns- son biskup þýddi hana á íslensku. Þá hefur Leikmannaskóli þjóðkirkj- unnar verið með námskeið um notkun bæna Næsta perla er þagnarperla. Það er yndislegt að vera hljóður og hugsa um Guð og allt sem hann hefur gert fyrir okkur. Þær eru sex í bæna- bandinu. Fjöldinn segir Lönnebo fékk hugmyndina að bænabandinu þegar hann var eitt sinn í fríi við Miðjarðarhafið. Hann fann þá til fátæktar okkar mótmælenda að eiga ekkert tæki eða tákn sem hjálpaði til við reglubundna bæna- iðkun. Kaþólikkar eiga sín talnabönd, þ.á.m. rósar- bandið, fólk i rétttrú- naðarkirkjunni á sitt ullar- band og reyndar er fyrir- bærið til í öðrum trúar- brögðum einnig. Svo merkilega vill til að á Þjóðminjasafninu er að finna bænaband ekki ósvipað þessu. Það fannst á Kalastöðum i Hvalíirði og er úr kaþólskum sið. í grunninn er bænabandið einfalt tæki sem byggir á tákn- máli. Það er n.k. ytra, áþreifanlegt tákn um innri raunveruleika. Það er sett saman úr 18 mismunandi perl- um sem tákna ákveðin stef í trú og lífi manneskjunnar. Stærsta perlan táknar guðdóminn, önnur sjálfið, sú þriðja æðruleysið, svo að dæmi séu tekin. Hver litur hefur sérstaka merkingu. Litirnir eiga að hjálpa notandanum við að hugsa um ákveðna hluti þegar hann biður og talar við Guð. Bænabandið, kynningarbók og námskeið Hægt er að kaupa bænabandið í Kirkjuhúsinu en þarfæst ennfremur bókin um bænabandið sem Martin Hvað tákna perlurnar? Fyrsta perlan er stærst, hún lýsir skært og er mikilvægust allra. Hún táknar Guð sem er skapari alls. Hann er upphafið og endirinn, alfa og ómega. Bænabandið byrjar og endar á Guðsperlunni. Litla hvíta perlan er perlan þín. Hún táknar að Guð hefur skapað alla menn og dýr, og gert hvern og einn alveg sérstakan. Þegar við notum hana eigum við að minnast þess að Guð segir við okkur: Þú ert minn! bandsins og verður boðið upp á það áfram næsta haust. okkur að við þurfum oft að nálgast Guð í þögninni, í kyrrðinni innra með okkur. Bænabandið - að iðka trúna reglulega 8

x

Bjarmi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bjarmi
https://timarit.is/publication/379

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.