Bjarmi - 01.06.2005, Blaðsíða 41
Skaftafellsjökull, Kristínartlndar og Skaröstindur. Mynd: GJG.
Vistvernd í flfríku viljum og sýna viljann í verki. Vistvænn lífsstíll byggir á nýtingu og hófsemi sem sparar okkur peninga. Þegar á Vistvernd og
Víða í Afriku, Asíu og Suður- heildina er litið eykur hann lifsgæði okkar sem hluti af til- mannkærleikur
Ameríku hefur verið gengið mjög gangsríku, heiðarlegu og sanngjörnu lífi í sátt við Guð, menn og í Neskirkju
nærri umhverfinu með skógar- náttúru. í hinu nýja safnaðarheimili
höggi, gengdarlausri beit skepna, Neskirkju er rekið kaffihús.
eyðingu og mengun vatnsbóla og Kærleikurinn í buddunni Það er einstök tilfinning að
þannig má fleira telja. Kristni- Það fyrsta sem við ættum að leiða hugann að er hvað við geta komið saman í Guðshúsi
boðssambandið, Hjálparstarf erum að kaupa. Er þörf fyrir það? Ef greinileg þörf er fyrir hendi og notið samfélags við vini
kirkjunnar og önnur hjálpar- ætti næsta spurning að vera hvort þetta sé sá kostur sem og nágranna yfir kaffibolla. En
samtök sem horfa til framtíðar skárstur sé fyrir umhverfið. Til eru nokkrar tegundir af óháðum hvernig er lífið á akrinum þar
leggja áherslu á umhverfismál í umhverfismerkjum sem við getum treyst og segja einnig til um sem kaffið er ræktað? Hvað
þróunarstarfi sínu og kirknanna gæði vörunnar (t.d. Norræni svanurinn og Evrópublómið). er vinnutíminn langur? Er
sem þau starfa með. Helstu Einnig eru til merkingar um siðræn viðskipti (t.d. Max Havelaar, börnum þrælað út? Kirkjan á
áhersluatriði er aukin meðvitund svokölluð siðgæðisvottun) og með því að kaupa vörur með að vera vörður réttlætis,
um umhverfið, t.d. hvernig þessum merkjum tryggjum við að framleiðendur vörunnar og einnig þeirra sem búa í hinum
skammtíma lausn á aðsteðjandi seljendur starfi í samræmi við siðferðileg grundvallargildi í félagi fátækari hluta veraldar. í kaffi-
vanda getur valdið langvarandi manna og í umgengni við náttúruna og lífverur hennar. Þetta húsi Neskirkju er einungis selt
erfiðleikum í framtíðinni. Auk tryggir meðal annars að bændurfái greitt viðunandi verð fyrir lífrænt ræktað og siðgæðis-
fyrirbyggjandi fræðslu er lögð uppskeru sína. Þvi miður er það svo að framleiðendur vara frá vottað kaffi, svokallað
áhersla á vatnsvernd, skógrækt fátækari ríkjum koma oft mjög illa fram við verkamenn sína, „sanngirniskaffi" og auk þess
og endurvinnslu húsdýraáburðar. þeim er víða bannað að mynda verkalýðssamtök, börnum er boðið upp á ýmsar fleiri
Tilraunir með jurtir og tré miða þrælað út, eitri er spúð án hlíföarfata, laun eru smánarleg og lífrænt ræktaðar vörur. Þetta
að því að finna tegundir sem krabbamein, ófrjósemi og vansköpuð ungabörn eru algeng verður að teljast frábært
bæta jarðveginn með framtíðar- meðal vinnumanna. Með því að kaupa vöru sem tryggir siðræn framlag til systkina okkar á
ræktun í huga. Afríka er þvi miður viðskipti veitum við bestu þróunaraðstoð sem hægt er að veita. jarðarkringlunni og
víða illa farin vegna fáfræði um framtíðarkynslóða.
vistvernd, fólksfjölgunar, skamm- Höfundur er verkefnisstjóri Umhyggja og vistvernd í
sýni við skógarhögg og fram- Vistverndar í verki verki.
ræslu nýrra ræktunarsvæða og vistvernd@landvernd.is
skorts á langtímahugsun.
41