Bjarmi - 01.06.2005, Page 48
Nicotineli
reyklaus í fríinu!
Nicotinell lyfjatyggigúmmíið fæst með
lakkrís-, ávaxta- og mintbragði.
Dreptu í með Nicotinell!
Fæst í næsta apóteki
licotinell tyggigúmmí er lyf sem er notað sem hjálparefni til að hætta eða draga úr reykingum. Það inniheldur nikótín sem losnar þegar tuggið er,
ásogast í munninum og dregur úr fráhvarfseinkennum þegar reykingum er hætt. Tyggja skal eitt stykki í einu, hægt og rólega til að vinna gegn
jykingaþörf. Skammtur er einstaklingsþundinn, en ekki má tyggja fleiri en 25 stk. á dag. Ekki er ráðlagt að nota lyfið lengur en 1 ár. Nikótin getur
aldið aukaverkunum, s.s. svima, höfuðverk, ógleði, hiksta og ertingu í meltingarfærum. Sjúklingar með slæma hjarta- og æðasjúkdóma eiga ekki að
ota nikótínlyf nema i samráði við lækni. Nicotinell tyggigúmml er ekki ætlað börnum yngri en 15 ára nema í samráði við lækni. Kynnið ykkur vel
riðbeiningar sem fylgja pakkningunni. Geymið þar sem börn hvorki ná til né sjá.
NOVARTIS
CONSUMER HEALT r