Búnaðarrit - 01.06.1977, Blaðsíða 10
550
BUNAÐARRIT
SAUÐF JÁRRÆKTARFÉLÖ CIN
551
Tafla 1 (frh.). Yfirlitsskýrsla sauðfjár ræktarfélaganna áriS 1973—1974
Lömb
eftir Meðalþungi lamba Reiknaður Gæðamat Frjósemi,
100 ær á fæti, kg meðalkjötþungi, kg falla, % %ánna áttu
o |í r|
Fjárræktarfélag fi> o »4H 'O bc 2 H p V a •p B — - - í O J J i >■* a 3 •S>s._ — o o i z* s 'O i ii iii 3 lömb eða 0
Fjöldi maniu 2 JS þ? o'® *2 o r*> x- o > "g sf. Fædd Til nyi Eftir tvílem Eftir einlem Eftir i á, sem upp la Eftir tvílem Eftir einlem Eftir 1 á, sem upp la Eftir hverja flciri
Rangarvallasýsla
76 Jökull, A.-Eyjafjallahrcppi .. 18 935 64,8 3,3 179 168 75,4 41,7 67,1 29,4 16,8 26,3 25,3 88 10 3 2,1 1,2 76
77 Hnífill, Fljótshlíð .. 7 603 0,0 182 173 77,5 42,8 69,6 30,8 17,6 27,8 27,0 96 2 1 1,5 0,7 77
78 Kyndill, A.-Landeyjum 8 469 62,3 6,0 173 163 69,6 39,8 59,2 27,3 16,0 23,3 22,9 77 16 7 1,7 0,4 78
79 Rangárvallahrepps 8 833 59,3 7,5 165 154 76,4 41,4 65,0 30,1 16,8 25,8 23,7 72 22 7 0,5 2,3 79
80 Landmanna .. 7 239 0,0 140 132 64,2 36,2 46,7 24,4 14,3 18,1 17,3 53 33 14 0,4 0,4 80
81 Holtahrepps 1 118 60,5 3,2 182 171 71,7 41,2 64,7 27,3 16,3 24,8 23,5 72 25 2 5,1 3,4 81
82 Hringur, Asabreppi 8 889 60,7 5,1 168 162 74,6 41,8 63,5 29,5 17,2 25,3 24,5 81 16 3 1,1 0,8 82
83 Djúpárhrepps 109 203 200 74,4 44,2 71,5 30,4 19,1 29,1 29,1 91 9 0 9,2 0,0 83
Árncssýsla
84 (raulverjabæjarhrepps .. 5 203 67,7 6,2 177 166 83,4 46,6 73,1 34,1 19,7 30,1 28,6 98 2 0 3,4 1,0 84
85 Hraungerðishrepps 8 675 63,2 5,9 175 161 75,2 41,9 65,1 30,6 17,6 26,6 25,2 87 5 7 3,1 2,4 85
86 Skeiðahrcpps .. 19 1419 62,4 8,5 182 171 72,2 39,7 63,7 29,7 16,9 26,4 25,7 87 9 4 3,5 1,7 86
87 Gnúpverja .. 13 1299 63,7 3,4 176 163 73,5 41,2 64,7 29,4 17,1 26,0 24,6 89 7 3 1,9 2,2 87
88 Hrunamanna .. 19 1649 60,4 8,3 172 163 77,2 44,2 67,4 30,3 18,0 26,6 25,5 91 6 3 1,6 1,5 88
89 Biskupstungna .. 17 1889 61,0 5,9 162 153 71,1 40,9 59,1 27,9 16,6 23,4 22,2 84 10 6 0,8 2,9 89
90 Grímsnesinga 3 368 160 152 70,2 41,1 56,8 26,2 16,0 21,5 21,3 56 32 13 1,1 0,5 90
Samtals og meðaltal .. 730 70.721 60,8 6,8 165 155 73,7 42,0 61,9 29,8 17,4 25,2 23,9 83 14 4 1,2 1,8
90 Samtals og meðaltal 1972—1973 . .. 715 60.785 60,7 7,2 165 154 76,1 43,1 63,4 30,9 18,0 26,0 24,8 86 11 3 1,3 1,5 90
Sf. Víkingi, Dalvík, 67,6 kg og í Sf. Þistli, Svalbarðs-
hreppi, 67,4 kg, en léttastar hins vegar í Sf. Neista,
Dalasýslu, 51,8 kg, Sf. Gils, Geiradal, 51,9 kg og i Si'.
Helgafellssveitar 52,6 kg.
Meðalþungi áa í öllum félögunum í janúar var 61,6
kg eða 0,8 kg meiri en í október.
III. Frjósemi ánna er nú meiri en nokkru sinni fyrr,
mæld sem lömb til nytja eftir 100 ær, eða 155 lömb,
en þau voru 154 til nytja eftir 100 ær árið 1972—1973.
Hins vegar eru fædd lömb á 100 ær jafnmörg og árið
áður eða 165. Vanhöld eru því 1 lambi minni en árið
áður eftir hverjar hundrað ær. Frjóscmi er hæst í S.-
Þingeyjarsýslu, 181 lamb fætt og 170 lömb til nytja,
næst hæst í N.-Þingeyjarsýslu, 174 lömb fædd og 164
lömb til nytja, eftir 100 ær. í N.-lsafjarðarsýslu er einn-
ig sama frjósemi og í N.-Þingeyjarsýslu. Minnst er
frjósemin í Snæfellsnes- og Hnappadalssýslu, 139 lömb
fædd og 128 til nytja, en frjósemi er einnig lílil i
S.-Múlasýslu og Mýrasýslu.