Búnaðarrit - 01.06.1977, Blaðsíða 143
NAUTGKI PASYNINGAK
683
3. gráðu viðurkenningu yoru 107 stig í afurðaeinkunn,
sama hámarksfrávik á fituprósentu og fyrir 1. gráðu
viðurkenningu, 72 stig i dómseinkunn, 13 stig fyrir
júgur og spena, 10 stig fyrir mjöltun og 3 stig fyrir
skapgerð. Fjórðu gráðu hlutu aðrar I. verðlauna kýr.
Að þessu sinni hlutu 50 kýr I. verðlaun af 1. gráðu
eða 8,4%, 80 eða 13,4% af 2. gr„ 130 eða 21,8% af 3.
gr. og 335 eða 50.4% af 4. gráðu. Fyrstu gráðu kýrnar
voru 20 í Eyjafirði, 11 á starfssvæði Bsb. S.-Þingey-
inga, 11 í Skagafirði og 2 í Austur-Húnavatnssýslu.
Flestar voru þær 5 í þessum hreppum: Svarfaðardal,
Grýtubakkahr., Reykjadal og Aðaldal.
Eftirtalin naut áttu 10 eða fleiri dætur, sem hlutu
I. verðlaun:
Sýndar % af sýndum kúm,
Nafn og nr. I. verðl. dætur kýr, alls sem hlutu I. vl.
1. Sokki 59018 ............ 116 21? 5S,5
2. Munkur 60006 ............ 57 103 55,3
3. Dreyri 5803? ............ 37 74 50,0
4. Vogur 63016 ............. 24 53 45,3
5. Þjálfi 64008 ............ 19 33 57,6
6. Ilrafn 65001 ............ 17 29 58,6
7. Bakki 69002 ............. 15 22 68,2
8. Rikki 65009 ............. 15 38 39,5
9. Þeli 54046 .............. 15 25 60,0
10. Fjölnii 62012 .......... 13 17 76,5
11. Fáfnir 69003 ........... 11 19 57,9
Alls vcrru dælur þessara 11 nauta 53,9% af sýndum
kúm, en 57,0% af I. verðlauna kúnum. Þess ber að
geta, þegar þessar tölur eru bornar saman, að þessi
naut eiga dætur á mismunandi aldri og einnig eru
skýrslufærðar kýr mismargar undan hverju nauti.
Að meðaltali hlutu I. verðlauna kýrnar 79,3 stig í
dómseiúkunn. Stigahæstar voru I. verðlauna kýrnar i