Búnaðarrit - 01.06.1977, Blaðsíða 129
NAUTGR I I’ASYN IN GAI!
669
Lundi og Surti N122, sem einnig var á sæðingarstöð-
inni þar.
Eitt naut, fætt frá því, að síðasta sýning var
haldin, liefur verið sell Nautastöð Búnaðarfélags ís-
iands. Er það Náttfari 71005 frá Árnesi undan Sokka
N14(i og Fríð 08. Flest stig fyrir byggingu, 80, hlulu
Kola 10, Miðhvanimi, dóttir Grettis N140. Mest brjóst-
ummál, 200 cm, hafði Búkolla 17, Haga.
Bf. Ófeigur, Reykjahreppi. Sýndar voru 22 kýr frá
4 húum, og var þátttaka þó meiri en á sýningunni
1908. Hlaul 21 kýr I. verðlaun og ein II. verðlaun.
Fyrstu verðlaunin skiptust þannig í gráður, að 2 kýr
hlutu þau af 1. gráðu, 0 af 2. , 7 af 3. og 0 af 4. gr.
Flestar I. verðlauna kýrnar voru frá tveimur búum,
]>. e. 8 frá Laxamýri og 7 frá Víðiholti.
Efst af I. verðlauna kúnum var Rauðskinna 08 á
Laxamýri undan Geysi og Reyði 20 á Lundarbrekku
í Bárðardal. Er Rauðskinna sérlega afurðamikill grip-
ur og vel byggð. Hlaut hún 80,5 stig fyrir byggingu og
var hæst af sýndum kúm í félaginu. Önnur í röð-
inni var Kolbrá 70 á Laxamýri, en hún er Hamra-
dóttir. Undan henni er nautið Laxi 71028 í eigu Nauta-
stöðvar Búnaðarfélags íslands, fælt milli sýninga.
Fjórar af I. verðlauna ltúnum voru undan Hamra, sem
fæddur var 17. júní 1903 að Hömrum í Reykjadal og
notaður var um skeið á Laxamýri. Móðir Hamra var
Huppa 10 á Hömrum, en faðir Adam, sem fæddur var
að Laugafelli 12. nóv. 1957. Var Adam síðar notaður á
Sandi í Aðaldal og loks hjá Bf. Reykdæla árin 1900—
’62. Á sýningunni í Reykjahreppi nú hlaut næsthæstu
einkunn fyrir byggingu, 85 stig, Grána 72 á Laxamýri.