Búnaðarrit - 01.06.1977, Page 201
NAUTGRIPASÝNINGAIi
741
Von, 124, Ytri-Tjörnum, ÖnriulsstacSahreppi.
brjóstummál höl'ðu Glóð 126, Rifkelsstöðum II, og
Búkolla 124, Öngulsstöðum II, 200 cm. Glóð 126 var
einnig hæst á herðakambinn eða 142 cm há.
Nf. Akureyrar. Kúabúskapur hefur mjög dregizt
saman á félagssvæðinu og er nú svo komið :ið ein-
nngis ö lialda skýrslu. Skoðaðar voru 4 kýr á Naust-
um II og Hesjuvöllum og hlutu 3 I. verðlaun. Stiga-
hæsta kýrin var Harpa 66, Hesjuvöllum, afurðamikil
dóttir Bakka 60002. Hún hlaut 84,0 stig.
Bf. Svalbarðsstrandar. Skoðaðar voru 70 kýr hjá 12
eigendum og hlutu 37 I. verðlaun. Meðaltal I. verð-
launa kúnna var 79,4 stig í dómseinkunn. Mest var
skoðað undan Munk 60006, 13, Sokka 59018, 10, og
Dreyra 58037, 7. Undan yngstu nautunum var skoðað
undan Bakka 69002, 3, Fáfni 69003, 2, og Garði 70003,
1, og hlutu þær allar I. verðlaun. Félagsmenn eiga