Búnaðarrit - 01.06.1977, Blaðsíða 12
552
BÚNAÐARRIT
Flest fædd lömb eftir á í einstökum félögum eru í
Sf. Djúpárhrepps, Rangárvallasýslu, 2,03 lömb og 2,00
til nytja. Er þetta lang hæst í báðum tilfellum, en ær
eru mjög fáar í þessu félagi. í Sf. Reykjahrepps fædd-
ust 190 lömb eftir 100 ær, í Sf. Reykdæla 188 lömb og
í Sf. A.-Bárðdæla 185. Allmörg félög fá yl'ir 180 lömb
fædd eftir 100 ær og eru þau flest í S.-Þingeyjarsýslu.
Minnst virðist frjósemin vera í Sf. Eyjahrepps 126
lömb fædd og 116 til nytja og í Sf. Staðarsveitar 129
lömb fædd og 115 til nytja eftir hverjar 100 ær. Frjó-
semin er einnig lítil í Sf. Kolbeinsstaðahrepps og Sf.
Geithellahrepps.
Tafla 2. Þátttaka og afurðir eftir sýslum og/eða
búnaðarsamböndum
Sýsla—Búnaðarsamband Fjöldi búa Fjöldi áa Reiknað kjöt cftir Lömb til nytja eftir 100 ær
tvíl. cinl. lambá
i. Borgarfjarðar 19 2 102 29,9 17,9 24,3 145
2. Mýra 6 485 31,7 19,7 24,2 134
3. Snæí’. og Hnappadalss. 52 7 253 28,8 17,1 21,7 128
4. Dala 21 2 057 29,5 17,4 24,2 148
5. Barðastrandar 16 1 062 27,3 16,6 21,3 135
6. V.-ísafjarðar 16 1 061 31,6 17,7 23,9 135
7. N.-ísafjarðar 6 92 33,3 19,7 28,9 164
8. Stranda 55 5 985 32,5 19,0 27,8 157
9. V.-Húnavatns 6 341 30,5 17,8 25,4 152
10. A.-Húnavatns 9 1 155 31,0 18,1 26,2 155
11. Skagafjarðar 31 3 010 29,9 17,4 24,5 147
12. Eyjafjarðar 84 6 699 29,4 17,7 25,6 160
13. S.-Þingeyjar 93 8 503 30,6 18,6 28,0 170
14. N.-Þingeyjar 53 7 464 30,5 18,0 27,0 164
15. N.-Múla 41 4 054 27,4 16,2 22,3 149
16. S.-Múla 8 1 134 25,1 15,4 19,4 134
17. A.-Skaftafells 48 3 840 28,5 17,0 24,9 161
18. V.-Skaftafells 29 2 727 27,7 16,0 23,2 152
19. Rangárvalla 59 4 195 29,4 16,6 25,5 163
20. Árnes 84 7 502 29,4 17,4 25,2 161
Alls og meðaltöl 736 70 721 29,8 17,4 25,2 155