Búnaðarrit - 01.06.1977, Page 120
660
BÚNAÐARRIT
Sumargjöf 122, Ytri-Tjörnum (1972).
Nf. Akureyrar. sýndar voru 08 kýr á 9 búuni, jafn-
niörgum og 1969, on nú voru kýrnar fleiri. Af þeim
lilaut 41 I. verðlaun, 14 II., 7 III. og 0 engin. Níu af
I. verðkiuna kúnum fengu þá viðurkenningu af 1.
gráðu, 12 af 2., 14 af 8. og 6 af 4. gr. Al' I. verðlauna
kúnum voru 10 frá Búfjárræktarstöðinni á Lundi, 8
frá félagsbúinu á Naustum III, 7 á Kotá og 6 á Til-
raunastöðinni á Galtalæk. Efst af I. verðlauna kún-
um var Klauf 56 á Naustum III, Surtsdóttir. Milli
sýninga höfðu 2 naut verið flutt á Nautastöð Bún-
aðarfélags íslands, þ. e. Lundi 71006 undan Blesu
105 á Lundi og Akur 71014 undan Bröndu 110, s. sl.
Eru jiær í 3. og 4. sæti á skránni yfir I. verðlauna kýr.
Hæstan útlitsdóm fékk 5. kýrin á jieirri skrá, Sokka
108, Humalsdóttir á Lundi, 85,5 slig. Mest brjóstum-
mál hafði Pjatla 53, Munksdóttir í Stíflu, 198 cm.
Bf. Svalbarðsstrandar. Sýndar voru frá 13 búum
128 kýr, en 1969 108 kýr frá 15 búum. Nú hlutu 79
kýr I. verðlaun, 12 II., 13 III. og 24 engin. Af I. verð-
launa kúnum hlaut 21 jiá viðurkenningu af 1. gráðu,
17 af 2., 23 af 3. og 18 af 4. gr. Tvö bú, Neðri-Dáíks-