Búnaðarrit - 01.06.1977, Blaðsíða 109
NAUTG RI PASÝNIN CAR
649
sýningunum öllum), Syðra-Holt 11, Grund !), Hofsá,
Hofsárkot og Hóll (F. Z.) 8 hvert, Kot, Sakka og
Skáldalækur 7 hvert, Hlíð og Hrafnsstaðakot mcð (1
hvort og Brautarhóll, Búrfell og Urðir með 5 kýr
hvcrt bú.
El'st af I. verðlauna kúnum var Grána 34 á Skálda-
læk, sem áður hafði vakið mikla eftirtekt. Var hún
nú komin á 17. ár. Önnur í röðinni var Ófcig 59 á
Grund, afurðahá Sokkadóttir. Undan 3. efstu kúnni,
Moldu 13, Koti, var Lilur N206, sem keyptur var á sin-
um tíma á Nautastöð Búnaðarfélags íslands, og undan
4. efstu kúnni, Hörpu 61 i Syðra-Holti, var Kjói 71010,
sem stöðin keypti einnig. Önnur naut, sein stöðin hef-
ur keypt frá síðustu sýningu til ársloka 1972, eru
Fáfnir N215 undan Blesu 62 á Hóli, Mjaldur N216
undan Tunglu 5 á Búrfelli, Skáldi N217 undan Sokku
39 á Skáldalæk, Valur N221 undan Sunnu 55 á Jarð-
brú, Glanni 71008 undan Mósu 62 í Syðra-Holti,
Krummi 71013 undan Þúfu 52 á Hrafnsstöðum, Mörð-
ur 71018 undan Blesu 109 á Tjörn og loks Skuggi
72013 undan Moldu II 25 í Koti.
Tvær kýr í Svarfaðardal hlutu 88,5 stig fyrir bygg-
ingu, sem var hið hæsta, sem gefið var á sýningun-
um öllum á Norðurlandi, svo sem áður er getið. Voru
þær Bára 46, Sokkadóttir á Hrafnsstöðum, og Penta
50, Surtsdóttir á Skáldalæk. Aðrar kýr með mjög háa
einkunn fyrir byggingu voru Rós 59, Hrísum, með 87
stig, Randa 71, Hóli, og Tungla 48, Hrafnsstaðakoli,
með 86 slig, Surtla 103, Hofsá, Hryggja 99, s. st., Sum-
argjöf 53, Urðum, og Hjálma 8, Búrfelli, með 85,5
slig og Hosa 104, Hofsá, Ljómalind 39, Grund, og
Branda 60, Skáldálæk, með 85 stig.
Mest brjóstummál hafði Linda 82, Hofsárkoti, 200
cm, og Skrauta 61, Brautarhóli, og Glelta 61, Hrafns-
stöðum, 198 cm.