Búnaðarrit - 01.06.1977, Blaðsíða 140
680
BÚNAÐAR RIT
Tafla lí c. Yl'irlit yfir útlitsdóm á kúm eftir svæðum.
Svæði Fjöldi kúa Dóms- einkunn Júgur- einkunn Spen<a- einkunn Mjalta- cinkunn
A.-Hún. 101 75,0 13,5 13,3 15,0
Skv;a(j. 149 76,5 15.3 13,5 15,4
Eyjafj- 683 74,1 13,9 13.7 14.9
S.-I3ing. 233 74,9 14,8 15,1 14,6
Satntals Vegið meðaltal 1166 74,6 14,2 13,9 14,9
H csta kýrin var Gletta 61, Hrafnsstöðum, Svarfaðar-
dal, 144 cm.
Meðalhæð á framjúgur (mælt frá básgólfi að spena-
rót) allra sýndra kúa var 38.6 cm, en samsvarandi
meðalhæð á afturiúgri var 36,6 cm. Að meðaltali voru
júgur hezl uppborin á kúm í Skagafirði, en yfirleitt
voru þessi inál mjög breytileg milli búa.
Meðalleiigd framspena allra sýndra kúa var 7,5 cm,
en afturspena 6,5 cm. Þettn verða að leljast fulllangir
spenar fyrir þau spenaliylki, sem nú eru að taka við
af eldri gerðum. Einnig er alltaf nokkur hætta á spena-
meiðslum, þegar spenar eru mjög langir, sem marka
má af því, að tæplega 15% af öllum sýndurn kúm
voru með mikið skaddaða sjiena og voru flestar þeirra
með spena í lengra lagi. Að meðaltali voru spenar
stytztir á kúm í Suður-Þingeyjarsýslu, en lengstir á
kúm í Eyjafirði.
f töflu II c er yfirlil yfir meðaldómseinkunn og meðal-
einkunn fyrir júgur, spena og mjöltun eftir svæðum.
Meðaleinkunn sýndra kúa var 74.6 stig. Hæst var
hún í Skagafirði 76,5 stig. Þar hlutu kýrnar einnig
hæstu meðaleinkunn fyrir júgur 15,3 stig og mjöltun
15,4 slig. Á svæði Bsb. S-Þingeyinga hlutu kýr að
meðaltali hæstu einkunn fyrir spena 15,1 slig.