Búnaðarrit - 01.06.1977, Blaðsíða 29
NAUTG K1 l'ASYNIN GAlt
569
nautunuin, sem eru þau síðustu með svæðanúmer
(N217—N222), hefur hins vegar eklci hirzt í Búnaðar-
riti, en frá þeim hefur verið skýrt í 4. nautaskýrslu
Nautastöðvar Búnaðarfélags íslands (1972). Árið 1972
var síðasta árið, sem naut voru skoðuð á sýningum,
en lýsing á öllum öðrum nautum með svæðanúmer
hefur birzt í Búnaðarrili. Al' þeirri ástæðu þykir rétt
að birta lýsingu á þessum sex nautum hér, en þau voru
þessi:
N217. Skáldi, f. 21. april 196!) hjá Sveinbirni Nielssyni, Skáldalæk,
Svarfaðardai. F. Blesi N163. M. Sokka 39. Mf. Brúnn N93.
Mm. Bleik 21. Lýsing: rauðskjöld., allmikið livitur; hnffi.;
ágæt yfirifna; sæmilegar útlögur; hoidjúpur; jafnar, örlítið
hallandi, en að öðru leyti vel iagaðar malir; lioldmikil
læri og góð fótstaða. II. verðlaun.
N218. llnrði, f. 21. marz 1970 hjá Sveinberg Laxdai, Túnsbergi,
Svalbarðsströnd. F. Sokki N146. M. Sokka 72. Mf. Sokki N146.
Mm. Skrauta 41. Lýsing (Nautastöðinni 1.6. 1972); brand-
sokk. mcð mána; koll.; vel lagaður, fíngerður liaus; mjúk,
laus liúð; góð yfirlina; víðar útlögur og ágæt boldýpt;
malir fremur þröngar og dáiitið hallandi; fótstaða bein,
en þröng; spenar rcttstæðir, miðlungs stórir; ágætt skinn-
los á júgurstæði; djúpbyggður, ræktarlegur gripur. II. verð-
iaun.
N219. Öngull, f. 31. marz 1970 hjá ltósu Jónsdóttur, Þverá, Önguls-
staðahreppi. F. Sokki N146. M. Tinna 69. Mf. Þeli N86. Mm.
Kola 38. Var felldur 6. janúar 1972 &n þess, að nokkru sæði
væri safnað úr lionum. Auk ]iess sem iiia gelrk að nota liann
var hyggingu lians ábótavant. II. verðlaun.
N220. Garður, f. 4. april 1970 hjá Hallgrimi Aðalsteinssyni, Garði,
Öngulsstaðahreppi. F. Dreyi'i N139. M. Bletta 15. Mf. Skiði
N157. Mm. Rikka 6. I.ýsing (Nautastöðinni 1.6. 1972): kol-
hupp., livílur á kvið; koll.; grannur liaus; sæmileg liúð;
hryggur siginn; íremur góðar litlögur, en grunnur bolur;
jafnar, vel lagaðar malir og fremur góð fótstaða; smáir,
vel settir spenar; skinnlos á júgurstæði; langur, stórvaxinn
gripur. II. verðlaun.
N22I. Valur, f. 14. júli 1970 lijá Halldóri Jónssyni, Jarðhrú, Svari'-
aðardal. F. Rikki N189. M. Sunna 55. Mf. Fylkir N88. Mm.
Grána 52, Lundi, Akureyri. Lýsing (Nautastöðinni 1.6. 1972):